Rökkur - 01.03.1938, Side 13

Rökkur - 01.03.1938, Side 13
R Ö K Ií U R 45 frakkar óttast áhrif UNDIRRÓÐURS JAPANA 1 SIAM. Eins og komiS hefir fram í skeytum hafa Frakkar haft á- hyggjur miklar af styrjöldinni í Kína — ef til vill enn meiri en a^rar EvrópuþjóSir, aS vissu leyti. Stafar það af þvi, aS Frakkneska Indó-Kína er nágrannaland Kína, Par sem styrjöld geisar, en ýmsir arekstrar geta valdiS nábýlisþjóö- um þeirra, sem í ófriði eiga, erfitt fyrir á marga lund, ef ekki ef við- höfð fylsta gætni. En þaS er ekki aS eins ófriðurinn í Kína, sem vfcldur Frökkum áhyggjum, vegna Eakkneska Indó-Kína, heldur og Það, aS Siam, sem er nágranna- land Frakkneska Indó-Kína, er Frökkum ekki eins vinsamlegt og ÞaíS áöur var. Siam og Frakkland kerSu meS sér sáttmála 1925, til Þess aS bæta sambúS Siam og ,rakkneska Indó-Kína, en nú hefir Siam sagt þessum sáttmála upp. í þessum sáttmála voru ákvæði ^vernig leysa skyldi deilur um iandamæri o .fl. og yfirleitt hvern- 'S leysa skyldi öll vandamál, sem l,Pp kynnu aS koma. Og þaS hefir ^egar komiS í ljós, síSan er Siam SagSi sáttmálanum upp, aS sam- búSarerfiSleikarnir hafa fariS n'jög vaxandi. Og vegna áróSurs Japana í Siam telja Frakkar, að ^iambúar sé aS verSa sér æ fjand- samlegri, og telja öryggi frakk- neska Indó-Kína minna en áSur — og jafnvel í hættu statt. Siam er óháS konungsríki, sem liggur aS nýlendum þeim, sem sameinaSar kallast Frakkneska Indó-Kína (Tonkin, Annam, Laos, Chochin-Kína og Cambodia). Sam- eignleg landamæri Frakkneska Indó-Kína og Siam eru 1200 ensk- ar mílur á lengd, og þegar sam- búSarerfiSleikar eru miklir, þarf aS auka landamæraeftirlit á öllum varSstöðvum viS landamærin. Milli Siam og Japan hefir lengi veriS vinátta. í Siam er sem stend- ur sterk þjóSernishreyfing og Jap- anir stySja Siamsbúa í öllu og hvetja þá til aukinnar þjóSernis- legrar baráttu. Af þessu hefir leitt vaxandi andúS í garS Frakka. AndúSin náSi hámarki meS upp- sögn samningsins og eftir þaS fóru Siamsbúar aS vaSa uppi viS landa- n?ærin sumstaSar og hafa þeir tek- • iS til aS víggirSa svæSi þar, sem samkomulag var um áSur, aS skyldi vera óviggirt. Frakkar hafa beyg af þessu. — Fregnir hafa borist til Parísar um, að Japanir sé aS aöstoöa Siam viö endurskipulagningu hersins og sagt er, aS margt japanskra yfir- foringja sé í Siam. Þá hefir þaS valdiö gremju meSal Frakka, aS Siamstjórnin hefir látiS gera ný landabréf af Siam, þar sem stórar sneiSar af Frakkneska Indó-Kina eru taldar til Siam. Og þessi

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.