Rökkur - 01.03.1938, Side 14

Rökkur - 01.03.1938, Side 14
46 R Ö K K U R landabréf eru notuS í skólunum, til þess aS gefa börnum og ung- lingum hugmynd um „Siam fram- tíSarinnar". Frakkar þurfa því ekki að fara í neinar grafgötur um hvaS Siams- búar ætla sér. Frakkar hafa 25.000 manna her, aSallega innfæddra manna, í Frakkneska Indó-Kína, en Siam hefir 60.000 manna fastaher og vel æfSan og 300.000 manna varaliS. Mikill hergagnaflutningur fer fram frá Frakkneska Indó-Kína til Chiangs Kai-shek á járnbrautinni Hanoi til Yunnan í SuSur-Kína. Til þess aS þóknast Japönum bönnuSu Frakkar aS nota járn- brautina til slíkra flutninga. (En mikill hergagnaflutningur fer þó aS sögn enn fram til Kína — frá Frakkneska Indó-Kína, en eftir öSrum leiSum, eftir bílvegum inn í Kwangsi). Almenningur í Frakklandi, segir amerískt blaS, veit lítiS um hversu alvarlega horfir í Frakkneksa Indó-Kína. En frakkneskir stjórn- málamenn hafa af því miklar á- hyggjur og leitast viS aS ná sam- komulagi viS Siam og gera nýan samning viS Siamstjórnina. MIÐJARÐARHAFSMÁLIN OG MARKMIÐ ÍTALA. Bretar og ítalir eiga nú í samn- ingum um deilumál sín og vitaS er, aS þaS muni aSallega vera MiSjarSarhafsmálin, sem um er rætt. Hafa nýlega borist fregnir um, aS samkomulagshorfur sé góSar. En enn sem komiS er, er meS öllu ókunnugt urn, hverjar til- slakanir kunna aS hafa veriS gerSar. En þaS hefir í rauninni veriS lítiS leyndarmál hvaS fyrir ítölum heíir vakaS, hvort sem þeir kunna nú aS hafa slakaS eitthvaS til, en þaS, sem þeir hafa stefnt aS, er aS verSa svo Öflugir sjó- hernaSarlega á MiSjarSarhafi, aS þeir þyrfti þar hvorki aS óttast Breta eSa Frakka eSa jafnvel ekki sameiginlegan flota beggja þess- ara stórvelda. Og þetta verSur ljóst, segir ameriskur blaSamaSur, sem hefir kynt sér þessi mál ræki- lega, ef athuguS eru áform þau um aukinn vígbúnaS á sjó, sem kunn- gerS voru á ítalíu í janúar s.l. 4>a var tilkynt, aS ítalski flotinn yrSi aukinn um samtals 120.000 smá- lestir, og eru þaS mestu herskipa- smíSaáform, sem ítalir hafa nokk- uru sinni ráSist í. En meS þessu verður enn þungur baggi lag'Sur a herSar ítalskra skattgreiSenda, því aS samkvæmt áætlunum sér- fræSinga, þarf aS verja til her- skipasmíSanna sem svarar til 260 miljóna amerískra dollara, og er þá aSeins taliS þaS sem þarf aS leggja til af efni, í vinnulaun o. s. frv., en ekki ýmiskonar útbúnaS- ur, en til hans fara áreiSanlega

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.