Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2023, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 24.01.2023, Qupperneq 15
KYNN INGARBLAÐ ALLT ÞRIÐJUDAGUR 24. janúar 2023 Elska það að spila golf Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, er byrjuð að undirbúa sig fyrir kom- andi tímabil en eftir að hafa haft fullan keppnisrétt á LET-Evrópumótaröðinni frá árinu 2020 verður hún með takmarkaðan keppnisrétt í ár. 2 Guðrún Bá segist ætla mæa tví efldiliks húnefur tí mabili ð í Kení í by r j un feb rúa r. MYND/LET starri@frettabladid.is Fyrstu tónleikar ársins í hádegis­ tónleikaröðinni Kúnstpásu verða í hádeginu í dag, þriðjudag, í Hörpu. Í þessari tónleikaröð koma fram margir af þekktustu söngvurum þjóðarinnar, ásamt yngri söngv­ urum sem eru að kynna sig til leiks á óperusviðinu. Í dag eru það söngkonurnar og frænkurnar Hrafnhildur Björns­ dóttir og Karin Torbjörnsdóttir, ásamt píanóleikaranum Martyn Parkes, sem munu flytja nokkra þekkta dúetta auk þess sem nokkrar aríur fá að fylgja með, segir Hrafnhildur. „Tónleikarnir bera heitið Dúett dagsins og við munum bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá þar sem meðal annars má heyra verk eftir Monteverdi, Mozart, Handel og Donnizetti.“ Æfingar gengið vel Hrafnhildur býr á Englandi en Karin býr í Tékklandi. „Ég ákvað því að heimsækja Manchester þar sem þau búa svo við gætum æft saman en æfingar hafa gengið mjög vel,“ segir Karin. „Markmið okkar er að kynna klassíska tónlist fyrir fólki og vonandi náum við aðeins að lífga upp á janúarmán­ uðinn. Meðal klassískra dúetta verða verk sem gestir þekkja úr kvikmyndum og auglýsingum.“ Tónleikarnir verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu og aðgangur er ókeypis. Nánar á harpa.is n Ætla að lífga upp á dimman janúar F.v. eru Karin Torbjörnsdóttir, Hrafn- hildur Björnsdóttir og Martyn Parkes. Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.