Fréttablaðið - 24.02.2023, Side 1

Fréttablaðið - 24.02.2023, Side 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 HALLDÓR | | 10 PONDUS | | 14 3 9 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | líFið | | 20 Fréttir | | 9 líFið | | 22 menning | | 15 F ö S t U D A g U R 2 4 . F e b R ú A R| Ég heyri það frá fast- eignasölum að margar keðjur eru að flosna upp út af fyrstu kaup- endunum. Kári S. Friðriks- son, hagfræð- ingur hjá HMS Leikhús sem snertir alla Endurtekin myrkraverk Alls 93 prósent telja erfitt fyrir fyrstu kaupendur að kaupa íbúð. Ungt fólk þarf að dvelja lengur í foreldrahúsum. kristinnhaukur@frettabladid.is HúSNæðiSmáL Fyrstu kaupendur eiga afar erfitt með að komast inn á fasteignamarkaðinn. Bæði vegna vaxtahækkana og húsnæðisverðs, en einnig vegna strangra viðmiða um hlutfall greiðslubyrðar af tekjum. „Ég heyri það frá fasteignasölum að margar keðjur eru að flosna upp út af fyrstu kaupendunum,“ segir Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, sem nýlega skilaði af sér mánaðar- skýrslu um húsnæðismarkaðinn. Þar kemur fram að húsnæðismarkaður- inn er að kólna hratt. Samkvæmt nýrri könnun Pró- sents fyrir Fréttablaðið telja 93 prósent að fyrstu kaupendur eigi erfitt með að komast inn á fast- eignamarkaðinn. 71 prósent telur að það sé mjög erfitt. Aðspurður um áhrifin af þessu, segir Kári nokkuð víst að ungt fólk þurfi að dvelja lengur í foreldrahús- um. Fólk sem hefði átt að komast út á markaðinn í ár þurfi jafnvel að bíða í tvö til þrjú ár til viðbótar. „Á meðan ástandið á fasteigna- markaðinum er svona er hætt við því að íbúðir standi auðar. Einnig að fjármögnun nýrra bygginga- framkvæmda verði erfiðari,“ segir Kári. Verktakar gætu farið að lengja í framkvæmdatímanum, vegna þess að þeir sjái fram á að fá betra verð seinna og eiga auðveldara með að selja. Sjá Síðu 4 Fyrstu kaupendur splundra keðjum á fasteignamarkaði borgarleikhus.is Tryggðu þér miðaMátulegir Sviðsútgáfa af kvikmyndinni Druk Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir, utanríkis- ráðherra lovisa@frettabladid.is úKRAÍNA Ísland, ásamt kjarnahópi ríkja, vill að stofnaður verði sér- stakur dómstóll vegna glæpa gegn friði í Úkraínu. „Með stofnsetningu sérstaks dómstóls væri unnt að aflétta frið- helgi helstu leiðtoga og draga þá til ábyrgðar fyrir glæpina í Úkraínu,“ segir utanríkisráðherra, sem leggur til stofnun alþjóðlegrar tjónaskrár í Strassborg í dag. Sjá Síðu 8 Rússar fari fyrir glæpadómstól Eurovisionspennan nær nýjum hæðum Möguleikar Pútíns á vígvellinum litlir Eitt ár frá innrásinni í Úkraínu Rússar halda ótrauðir áfram stríðsrekstri sínum í landi nágrannra sinna Úkraínumanna, ári eftir að innrás þeirra hófst, og meðal annars í Bucha. Úkraínumenn sem eru nýkomnir til Íslands af ótta við framhaldið, segja við Fréttablaðið að nú megi búast við hertum árásum Rússa. Í dag mun Bandaríkjastjórn kynna enn frekari refsiaðgerðir gegn Rússum. Eru þær sagðar munu beinast að tekjulindum Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta. Sjá Síður 8 og 9 Fréttablaðið/ePa

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.