Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Side 7

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Side 7
Laxfoss (ft^ftður. LANDEIGENDUM við Norðurá og veiðimönnum, sem kunnugir eru aðstæð- um þar, hefur verið það ljóst síðustu árin, að endurbætur á fiskistiganum í Laxfossi væru nauðsynlegar. Fiskur hef- ur oft og iðulega ekki komizt upp foss- inn fyrr en seint í júlí eða byrjun ágúst, og hefur því mikill hluti árinnar verið fisklaus aðal veiðitíma ársins. Núverandi stjórn S. V. F. R. tók mál þetta strax til athugunar og ákvað að láta laga fossinn svo fljótt senr auðið yrði. Ein af þeim leiðum, sem mönnunr hafði dottið í hug var sú, að draga úr rennslinu að stiganum með sandpoka- hleðslu. í júnímánuði s. 1. fór veiði- málastjóri ásamt þeim Ólafi Þorsteins- syni og Gunnbirni Björnssyni, úr stjórn S.V.F.R., upp að Laxfossi til þess að skoða stigann og atliuga möguleika á endurbótum. Af hálfu veiðifélags Norð- urár kom Eiríkur Þorsteinsson á Glits- stöðum þangað einnig. Síðar á sumrinu fór svo veiðimálastjóri aftur og með honunr Ellert Elelgason verkstjóri, sem síðar sá unr verkið. Atlruganir þessar leiddu í ljós, að sandpokahugmyndin var ófullnægjandi, því hólfin í stiganum þurftu mikillar lagfæringar við. f bréfi, sem veiðinrálastjóri skrifaði stjórn S.V.F.R. að þessum athugunum loknunr, segir svo: Fossinn úður en sprengt var. „Nefndur laxastigi er í miðhluta Lax- foss ca. 54 nr. frá vesturbakka árinnar og ca. 40 nr. frá suðurbakka lrennar. í laxastiganum eru 4 liólf 4—5 nr. að lengd. Milli ‘5. og 4. lrólfs, talið að neð- an, er brún, að vestan, senr gengur ca. 1.5 m. skáhalt niður í þriðja hólf, og styttir Jrað verulega, með þeim afleið- ingum, að lax á erfitt nreð að konrast upp úr |>ví, sérstaklega, þegar lítið vatn er í ánni. Þá eru öll lrólfin grunn nema helzt það neðsta. Hæð fiskstigans er nál. 4.2 nr. og lengd lrans nál. 18 m. og lrlut- fallið milli lræðar og lengdar Jrví nál. 1 : 4.3. Lágmarkskröfur, senr gerðar eru í Skotlandi og víðar, unr hlutfallið milli Veidimaðurinn 5

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.