Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Síða 8

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Síða 8
Verkið í fullum gangi. Það var mjög heppi- legt, að vatnsmagnið var eins ákjósanlegt og bezt gat orðið. Ain var eins Itiil og hún nokkurn tirna verður, og iétti pað mjög all- an undirbúning og sjálfa stigagerðina. Ljósm.: I'ór. Guðjónss. liæðai og lengdar iiskstiga a£ þeirri gerð, sem að ofan greinir, er 1 : G. Mál á laxa- stigum yfir lága fossa eru, sem hér segir: hólflengd 3 m., breidd 2.1 m., dýpt 1.8 m., hæðarmunur milli hólfa 45 cm. Hvað viðkemur lagfæringu á laxastiga í Laxfossi er um tvær leiðir að velja. Önnur leiðin er að byggja nýjan, auð- gengan laxastiga, þar sem sá gamli er, og steypa liann upp. Slíkur laxastigi tnyndi kosta verulegt fé. Önnur leiðin er að gera endurbætur á núverandi laxa- stiga, eins og hér segir: 1. Lengja þriðja hólf að neðan upp í rúml. 4 m. á lengd. 2. Lengja fjórða hólf urn 6 m. og skipta því í tvö rúml. 4 m. löng hólf. Hæð milli 3. og 4. kers yrði nál. 70 crn. og sömuleiðis yrði hæð- in rnilli hins nýja 4. hólfs og hins nýja 5. hólfs 70 cm. og hæðin upp úr 5. hólfi yrði nál. 70 cm. Milli hólfanna yrðu steyptir járnbentir skilveggir 25 cm. á þykkt, með rauí- um í, sem yrðu 60 cm. breiðar og 90 cm. djúpar. 3. llreidd endurbyggðu hólfanna yrði nál. 3 m. að ofan og 2 m. við botn. 4. Dýpi hinna nýju hólfa yrði 2 m. 5. Dýpka annað hólf um 1—1.5 m. 6. Steypa járnbenta garða ca. 10 m. langa sitt hvoru megin við laxastig- ann, frá efra opi hans og niður með honunr, til að varna að vatn renni 6 Veimmaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.