Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 9

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 9
Stigiíni uð verða fullgerður. (Ljósm.: Ól. Þorsteinss.). inn í stigann frá hlið. Járnbinda þarf garðana við bergið, sem þeir standa á. Ef ofannefndar umbætur verða gerðar á laxastiganum, þarf að gæta þess, að klöppin ofan við stigann haldist lieil. Með umræddum umbótum á fiskistig- anum verður hlutfallið milli liæðar og lengdar 1 : 5.7 og er auðsætt að laxastig- inn ætti að batna verulega við umbæt- urnar frá því sem hann er nú“. Stjórnin hafði tryggt sér mannafla til t erksins, og liófust framkvæmdir h. f3. sept. s. 1. Var þá byrjað á að stíila fyrir ofan stigann og tók það niiklu skemmri tíma en búist var við. Komu sér þá vel sandpokarnir, sem fluttir voru að fossin- um s. 1. vetur, jrótt meira þyrfti til. Sprengingin og steypan gekk einnig mjög vel, og um 25. sept. var verkinu lokið. Var það framkvæmt í öllum aðalatriðum samkvæmt fyrirmælum veiðimálastjóra, um endurbætur á gamla stiganum, í bréfinu liér að framan, enda hefði hin leiðin, að byggja allt frá grunni orðið margfallt dýrari. Var þannig reynt að stilla kostnaðinum í hóf svo sem unt var, en ná jró tilætluðum árangri. Steypan er mjög sterk og frágangur allur nteð ágætum, og liefur Ellert Helgason stjórn- að Jtessu verki með mikilli hagsýni og samvizkusemi. Sérfróðir menn segja að fiskistigar jmrfi að vera auðgengir. Óeðlilegar tafir og of ntikil áreynsla fyrir fiskinn geti haft hættuleg áhrif á hrygninguna. Rann- sóknir í Ameríku hafa sannað, að kom- Vf.iðimaðurinn 7

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.