Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Blaðsíða 12
en eina fiskiræktaraðferð til þess að ná
tilætluðum árangri. Verða menn þá að
gera sér fyrirfram grein fyrir ástandi \ ið-
komandi vatns og bæta síðan úr með við-
eigandi aðgerðum eftir því sem ástæða
er til og þörf krefur.
Víða er reynt að nota miigideika hvers
vatns til fiskiframleiðslu út í æsar. Þann-
ig er t. d. farið að sleppa fiski í neyslu-
vatnsuppistöður fyrir bæi og Irorgir og
jafnvel í uppistöður einstaklinga. Ann-
ars staðar, þar sem vel Jtagar til, ern
gerðar stíflur og þannig verða til veiði-
vötn sem fiski er sleppt í.
Fiskiöndin vágestur.
í Austur-Kanada liefur það verið gert
að sérstöku rannsóknarefni hvaða áhrif
fiskiöndin hefur á fiskistofninn í ám og
vötnnm. Rannsóknin hefur leitt í ljós,
að þau áhrif eru mjög skaðleg og að fiski-
öndin er ltinn mesti vágestur í ungfisk-
inum, því að hún lifir að verulegu leyti
á Jaxa- og silungsseiðum. Þetta er mjög
atJiyglisvert atriði fyrir okkur íslendinga,
því liér er mikið af fiskiönd og lífsskil-
yrði liennar og æti yfirleitt liið sama
og annars staðar.
Þetta atriði, sem liér hefur verið greint
frá, er þó ekki nema aðeins eitt af fjöl-
mörgum rannsóknarefnum í sambandi
við líf fiskjarins, en yfirleitt er lögð á
það áherzla, að kynna sér öll lífsskilyrði
hans og afkomumöguleika eftir því, sem
við verður komið, og þar sem í ein-
hverju er ábótavant þá að reyna að bæta
þar um.
Eldisseiðum sleppt í ár.
Bandaríkjamenn hafa byrjað á því að
ala lax og sjógenginn regnbogasilung
10
upp í stærð gönguseiða og sleppa síðan
í árnar á göngutíma seiðanna. Þá ganga
þau til sjávar og koma eftir 1—4 ár upp
í árnar aftur. Með þessu móti auka þeir
Siöngurnar í árnar að rneira eða minna
leyti. Hér heima hefur einmitt þetta
sama verið reynt og nú í vor sleppt
nokkru af seiðum í stæt'ð gönguseiða í
Elliðaárnar. Þessi seiði liafa verið alin
upp í eldisstöðinni við Elliðaárnar og
höfðu verið þar í eldi um eins árs skeið
þegar þeim var sleppt. Þótt hér sé að-
eins um Jítið magn að ræða er þó von
til að það geti orðið upphaf að meiru
síðar.
Þýðing áburðar i vötn.
Eitt rannsóknarefni, sem Ameríku-
menn vinna að um þessar mundir, er
þýðing áburðar fyrir vötn og fiskirækt
í þeim. Ýmsar tilraunir, sem gerðar lrafa
verið, virðast gefa góða raun, en ennþá
eru tilraunirnar samt á byrjunarstigi og
margs að gæta. Sjálfir gera Ameríkumenn
sér vonir um, að þetta atriði geti haft
stórkostlega þýðingu fyrir fiskirækt í
framtíðinni.
Vatnsmiðlun pýðingarmikil.
Þá hafa Ameríkumenn komizt að á-
kveðinni niðurstöðu um það, að í ám
með jöfnu vatnsrennsli er meiri fiski-
framleiðsla lieldur en þar, sem miklar
sveiflur eru á vatnsmagninu. Þess vegna
er auðsæ þýðing þess að miðla vatni í
ár til þess að halda vatnsmagninu sem
jöfnustu.
Alag ánna.
Stöðugt rannsóknarefni vestra er það,
að finna út mesta álag ánna og hve
Veiðimaðurinn