Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 18

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 18
Stevpan var flutt niður í stömfmm og notaður ti1 ftess bill og gálgi á gilbarminum. uin kringuinstæðum, sé þetta rétt. Nokkru ofar er svo annar foss, sem er 7i/2 m. á hæð og engum fiski var fær. Strax eftir samningsgerðina var hafist handa um framkvæmdirnar. Var þegar sprengt nokkuð sumarið 1952, en 1953 voru teikningar og áætlanir fullgerðar og var þá lokið \ ið að sprengja. 1 sumar hafa svo stigarnir verið steyptir og er verkinu nú lokið að kalla, og vatni hleypt í stigana. í neðri stiganum eru 11 þrep, hvert 3 m. á lengd, og er hann því með skil- veggjum og úth'laupi utn 38 nt. langur. Xeðri stiginn fullgerður. Stiginn sem reistur er upp við klettinn var notaður iil að komast upp og niður meðan á verkinu stóð. Með meira en helmingnum af honum eru steyptir hliðarveggir, sem eru allt upp í 2,80 m. á hæð, upp við brúnina, en lágmarkshæð skilrúmsveggja er 1 m. upp í skarðið, sem er 90 cm. I efri stig- anum eru 14 þrep, og er hann því 45—50 metrar á lengd. Við hann er auk þess A’eðri sliginn. Vatninu hleypt á. steyptur um 25 m. langur varnargarður, til þess að beina nokkru af vatninu í rás, frá stiganum. Þetta er mesta fiskistigamannvirki, sem gert hefur verið hér á landi. Hærri stig- ar eru að sönnu til, en þar hefur minna verið sprengt, enda telur veiðimálastjóri að þeir séu of brattir. I sambandi \ið þetta mannvirki hefur þurft að sprengja um 800 rúmmetra af grjóti og 13i/2 tonn 16 Veiðim AÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.