Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Side 25
Mfttsvejni)ini) ft Beauly.
ÞETTA er sagan um yfirmatreiðslu-
manninum á Beauly-setrinu, mann, sem
komst ekki hjá því að verða mikilmenni,
manninn, sem hamingjudísin útvaldi til
þess að veita sér eina liennar dýrlegustu
skemmtan.
Matreiðslumaðurinn vissi mætavel,
hvernig sjóða skyldi lax, en ekki livernig
ætti að veiða liann eða kasta flugu; og
það liefur því sennilega verið mest til
þess að hvíla sig úti á gárum Beauly-
árinnar sem liann fór í bátinn með
Frazer nokkrum ofursta. Sagan segir,
að meðan Frazer hafi verið að setja út
stjórann hafi matreiðslumaðurinn tek-
Þeir hefðu sómt sér vel hvor við hlið-
ina á öðrum!
Gestgjafi minn var svo hrifinn af flug-
unni, að hann gaf fiskinn stúlkunni, sem
hárið \ar af, og var það viðeigandi endir
á þessu frábæra ævintýri.
Þýtt úr The Fishermans Bedside Book.
ið stöngina í Ieyfisleysi og fleygt beit-
unni hugsunarlaust út á ána.
Og þá var það sem hamingjudísin rak
upp skellihlátur og skipaði stórum laxi
að grípa beituna. Og hún talaði og það
varð. Það varð allt í uppnánri í ánni og
matreiðslumaðurinn varð þess vísari, að
liann liafði fest í stærsta laxi, sem nokkru
sinni hafði veiðzt á stöng á þessum slóð-
um. En aumingja maðurinn kunni ekki
að þreyta fisk og Frazer gat ekki náð
upp stjóranum. Einhvern veginn tókst
honum það samt og þá var báturinn laus,
en matreiðslumaðurinn og laxinn voru,
sanrkvæmt boði hamingjudísarinnar,
ennþá fastir og í sambandi hvor við
annan.
Að lokunr rak bátinn upp að bakkan-
unr og baráttan liélt áfranr með ofsaleg-
unr hamförum. Og hún lrélt áfranr all-
an þennan lraustmorgunn, þrjár klukku-
stundir liðu áður en fiskurinn og nrat-
reiðslumaðurinn fóru að finna til þreytu.
Að lokum er laxferlíkið konrið upp
Veiðimasurinn
23