Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 30

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 30
Stjórn SVFR1979-1980 og starfslið á skrifstofu. Frentri röðfrá vinstri: FriðrikD. Stefánsson framkvcemda- stjóriy Hanna Marta Vigfúsdóttir skrifstofumaður, Karl Omar Jónsson formaður, Karl Guðmundsson ritari. Aftari röð frá vinstri: Sverrir Þorsteinsson, Jón G. Baldvinsson, Þórður Jasonarson gjaldkeri, Olafur G. Karlsson varaform., Halldór Þórðarson, Guðmundur Guðmundsson. október. Það var skoðun fulltrúa VFR, að verð veiðileyfa í Elliðaám væri óeðlilega lágt miðað við sambærilegar ár, og að áin ætti að skila eiganda hagnaði, er renna skyldi til uppihalds VFR. Varð niður- staða sú, að verð veiðileyfa hækkar nú úr kr. 12.900 fyrir hálfan dag í kr. 22.500 (74% hækkun). Einnig kom fram krafa um, að VFR sæi sjálft um seiðin, sem sleppa á í ána, til þess að afla VFR enn frekari tekna. Fulltrúar SVFR töldu þetta ekki raunhæfa leið, og lauk þeim ágreiningi á þann veg, að SVFR bauðst til að leggja til seiðin endurgjaldslaust. Var það boð þegið, og virtist nú samkomulag hafa tekizt. En á fundi VFR nokkrum dögum síðar komu fram nýjar kröfur á SVFR, sem gengu efnislega út á það, að þóknun til SVFR vegna umsjónar og sölukostnaðar yrði lækkuð um V2 milljón króna frá því sem gert hafði verið ráð fyrir í lok samningaviðræðna, og að VFR tæki að sér að sjá um hreinsun Elliðaánna og næsta umhverfis „öllum að kostnaðar- lausu“, en með því móti gæti 1 milljón króna, sem í samningaviðræðunum hafði verið ætluð SVFR til að sinna þessu verkefni, gengið til VFR. Hafði málið nú verið flækt svo, að í tvígang treysti borgarráð sér ekki til að afgreiða það, en vísaði því að lokum til borgarstjórnar. Þar var málið tekið fyrir á fundi 6. des- ember, en frestað. A borgarstjórnarfundi 20. desember var samningurinn við SVFR loks samþykktur óbreyttur frá því, sem samninganefndirnar höfðu gengið frá 28 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.