Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 32

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 32
gerð á Sandá, og ætti þá ekkert að vera því til fyrirstöðu að veita í hana jökulvatninu, sem nú fer í Tungufljót. Ný veiðisvæði: Undirritaður hefur verið samningur um veiðirétt í Sogi fyrir landi Syðri-Brúar í Grímsnesi 1980, en þar er veitt á eina stöng. Þá hefur náðst samkomulag við eigendur Bíldsfells í Grafningi um veiði- rétt í Sogi á næsta sumri. Þar er veitt á þrjár stengur. Á aðalfundi Landssambands stangar- veiðifélaga í Ölvusborgum 27. - 28. októ- ber sl. mættu 28 fulltrúar fyrir hönd SVFR. I bréfí dags. 8. nóvember óskaði stjórn L.S. eftir áliti SVFR áhugmjmdum um útgáfu veiðikorta, er öllum stangveiði- mönnum yrði skylt að kaupa og framvísa við kaup á veiðileyfum, en tekjur af sölu kortanna skyldu renna „til fisk- ræktarsjóðs, eflingar fískræktar og rann- sókna á sviði fiskræktar og veiðimála.“ Tillaga þessa efnis kom fram á aðalfundi L.S., en náði ekki fram að ganga. Þetta var tekið fyrir á sameiginleguín fundi stjórnar og fulltrúaráðs SVFR, og var þar samþykkt að hafna þessari hugmynd. Að loknum umræðum um skýrslu formanns og reikninga félagsins, sem voru samþykktir, var samþykkt tillaga stjórnar um hækkun félagsgjalds í kr. 12.000 og inntökugjalds í kr. 25.000. Þá fór fram stjórnarkjör. Magnús Ólafsson gaf ekki kost á sér til endur- kjörs í formannssæti, og var Karl Ómar Jónsson kosinn formaður SVFR. I aðal- stjórn voru ennfremur kjörnir þeir Ólafur G. Karlsson til eins árs og Þórður Jasonarson og Halldór Þórðarson til tveggja ára, en Karl Guðmundsson situr áfram án kosningar. í varastjórn voru kosnir Sverrir Þorsteinsson, Jón G. Baldvinsson og Guðmundur Guðmunds- son, en Runólfur Heydal gaf ekki kost á sér til endurkjörs í varastjórn. í fulltrúaráð voru kosnir sömu menn og sæti áttu í ráðinu sl. ár, nema Eyþór Sigmundsson tekur sæti Halldórs Þórðarsonar, sem nú var kosinn í aðal- stjóm félagsins. Formaður ráðsins er Magnús Ólafsson fráfarandi formaður SVFR, en Sigmundur Jóhannsson elstur fv. formanna félagsins, sem sæti áttu í ráðinu, lét ’af störfum. / tilefni af )y4ri trésins“ samþykkti stjórn SVFR að veita 250 þús. kr. til kaupa á trjáplöntum, sem gróður- settar skyldu í nánd við veiðihúsið við Elliðaár. Laugardaginn 7. júní komu nokkrir félagar úr SVFR inn að Elliðaám og settu niður um 300 plöntur, og er myndin tekin við það tækifœri. Ljósm. R.H. 30 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.