Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 37

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 37
lega fyrir honum þessum. Hann gat varla verið minni en 25 pund. Hann tók svo svakalega í. Þetta hlaut að vera stein- bítur! „Nei“ varla hér í Stóru-Laxá. Og nú sá ég hann. Það gat varla verið að þetta væri sá sem bitið haíði á hjá mér fyrir smá stundu. Þessi sem var með öngulinn uppí sér var varla meira en 15 pund. (Manni getur nú skjátlast). Laxinn tók nú af skarið og tók stefnuna undir stóran stein. Þar yrði hann líklega það sem eftir væri sumars. Hann virtist ekki hafa hinn minnsta áhuga á að hreyfa sig. Ég sá aðeins hausinn á honum. En svo eftir smá-stund hreyfði hann sig. Hefur líklega verið búinn að fá leið á að horfa á mig. (Engin furða). En hann færði sig bara að næsta steini. Var greinilega að reyna að taka mig á taugum. Og enn færði hann sig, en nú fann hann greinilega ekki annan stein. Leiðinlegt. En þá gerði laxinn bara annað, sem mér fannst ekkert skemmtilegt. Hann losaði sig við öngulinn og sagði bless. Og synti í burtu og hvarf í strauminn. Frá gljúfrunum (svceði IV). Leifur Benediktsson við veiðar á svceði IV i Stóru- Laxá. Netaveiði að drepa ána! Stóra-Laxá er án efa einhver skemmti- legasta á landsins. Það sem vakti athygli mína þegar ég var við veiðar þarna síðasta sumar, var það hvað lítið er af stórum laxi. Sá ég aðeins tvær laxatorfur. Það var ekki til stór lax í þeim. Þetta hafa verið svona hundrað laxar. Enda þarf ekki annað en kíkja á stærstu laxana síðasta sumar. Sá stærsti sem veiddist var um 20 pund. Það er án efa eindæmi í sögu þessarar merki- legu ár, að í veiðitöflu um stærstu laxana er 15 punda fiskur með yfír þá stærstu. En hvað veldur þessu? Jú, það er fyrst og fremst hin gífurlega netaveiði, sem er stunduð í Olfusá. Þar er net við net og ekki möguleiki að laxinn geti sloppið framhjá. Eini möguleikinn er sá, að laxinn komi áður en netin eru lögð á vorin. Þessar netaveiðar þarf að endurskoða strax. Ef ekkert verður gert til að sporna við þessu, mun Stóra- Laxá deyja út með tímanum. Þetta er svo sannarlega mikið mál fyrir stjórn félagsins. Er hægt að horfa á netaveiði drepa niður veiðina í Stóru-Laxá? Stóri laxinn sleppur ekki í gegnum tugi neta í Ölufsá. VEIÐIMAÐURINN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.