Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 51

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 51
þinghald og kann stjórn L.S. þeim beztu þakkir fyrir. Fyrrverandi formaður Karl Ómar Jóns- son gaf ekki kost á sér til endurkjörs og voru honum þökkuð frábær störf í þágu L.S. undanfarin ár. Núverandi stjórn skipa: Formaður Friðrik Sigfússon, Keflavík, varaform. Birgir Jóh. Jóhannsson, Reykjavík, ritari Rósar Eggertsson, Reykjavík, gjaldkeri Sigurður I Sigurðsson, Hafnarfírði, meðstjórnandi Benedikt Jónmundsson, Akranesi, varamenn Gylfí Pálsson, Mos- fellssveit, Karl Ómar Jónsson, Reykjavík og Matthías Einarsson, Akureyri. Ný veiðisvæði SVFR Á öðrum stað hér í blaðinu er greint frá nýjum veiðisvæðum SVFR í Soginu, sem félagið verður með fyrsta sinni nú í sumar en þau eru fyrir landi jarðanna Bíldsfells og Syðri-Brúar. Áður hafði félagið tekið á leigu veiðiréttinn fyrir landi Ásgarðs, og er þannig með Sogið frá báðum bökkum, frá virkjunum niður að Álftavatni. Nýverið hefur SVFR enn bætt við sig veiðisvæðum. Tekið hefur verið á leigu allt veiðisvæði Lýsu í Staðarsveit, en þar er veitt á 10 stengur. Um þetta svæði vísast til greinar Símonar Sigurmonssonar í Görð- um hér í blaðinu. Þá hefur SVFR tekið á leigu veiðirétt Stóra-Ármóts í Hraungerðishreppi í Árnessýslu, þ.e. veiðina af austurbakka Hvítár neðst og Ölfusár efst, frá Langholti að Laugardælum. Veitt verður á 3 stengur. Þarna hefur fram til þessa verið stunduð netaveiði, og er það vissulega ánægjuefni, að samningur sá, sem SVFR hefur nú gert um þetta svæði, verður til þess að fækka netalögnum á vatnasvæði Hvítár-Ölfusár. SVFR hefur fest kaup á vönduðu hjólhýsi, sem komið hefur verið fyrir við veiði- svæðið til afnota fyrir veiðimenn, og sýnir myndin nokkra félagsmenn njörva hjól- hýsið niður fyrir austan. (Ljósm. Friðrik D. Stefánsson). VEIÐIMAÐURINN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.