Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 55

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 55
Laxfoss í Laxá í Leirársveit. (Ljósm. E.H.). sett sumaralin seiði og gönguseiði í árnar, eftir að eldi á slíkum seiðum hófst hér á landi eftir heimsstyrjöldina síðari. Laxastigi var byggður í Eyrarfoss árið 1950 og endurbættur 1955. Það var Bjarni Bjarnason læknir, frá Geitabergi og félagar hans, sem stóðu fyrir þessari mikilvægu framkvæmd, en þessir aðilar leigðu svæðið af landeigendum, auk þess sem þeir áttu sjálfir hlutdeild í því. Auk laxastigabyggingar slepptu þeir laxa- seiðum í svæðið ofan fossins. Skömmu eftir 1970 byggði veiðifélagið nýjan fiskveg um Eyrarfoss, þegar sá gamli eyðilagðist. Minnir það á, að fiskvegir þurfa viðhald og endurnýjun eins og önnur mannvirki. Laxveiðin. Laxveiði á stöng í Laxá hefur aukist ótrú- lega mikið síðustu áratugi. Er skýringa þess að leita í þeirri fískrækt sem fram hefur farið á svæðinu, auknu landnámi laxins og upptöku neta á ósasvæði árinnar, sem fyrr greinir. Meðalveiði á stöng á ár- unum 1946-1950 nam 172 löxum. Hins vegar er hliðstæð tala fyrir árin 1971-1975 1706 laxar eða tæplega 10 sinnum meira en fyrrgreind ár. Er það um 260% betra en landsmeðaltal þessi sömu ár. Arið 1946 var stangveiðin 120 laxar, en 1972 fengust 2.220 laxar af svæðinu, en það er 19 sinnum meiri veiði en fyrrgreint ár 1946! Frá 1974 hefur verið veitt í ánni með sjö laxastöngum. Arðskipting. Hlutdeild jarða í veiði kemur fram í arð- skrá veiðifélags. Erfítt er að glöggva sig á þróun arðskiptingar milli einstakra jarða frá stofnun Laxárfélagsins og til þessa vegna stækkunar þess. Síðasta arðskrá veiðifélagsins og reyndar sú fyrsta, er sýnir hlutdeild aðila á svæðinu öllu, er frá 1973, VEIÐIMAÐURINN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.