Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2023, Page 7

Ægir - 01.01.2023, Page 7
Fiskislóð 37B – 101 Reykjavík – Sími 5 250 250 – brimrun.is MAREIND Grundarfirði Sími 438 6611 NÝTT • Tíðnir: 15 kHz - 242 kHz (TruEcho CHIRP) • Sendiorka: 1 - 3 kW • Samtímis sending há- og lágtíðni leitargeisla • Tegunda- og stærðargreining á 3 lóðum samtímis • Lærir á fiskitegundir með tímanum • Tegundagreining sýnir mun á sundmagalausum fiski og fiski með sundmaga • Fiskistærðar graf sýnir stærð og dreifingu fiska • Tveggja skjáa uppsetning möguleg • Einföld og þægileg stjórnun með kúlumús IDENTI-FISH er ný tegundagreiningar tækni sem Furuno hefur þróað, sem greinir fiskitegundir í rauntíma við veiðiskapinn. Þessi tækni gagnast ekki aðeins við að auka framleiðnina við fiskveiðarnar, hún gerir þær sjálfbærari með því að minnka óæskilegan meðafla. Unnið er með tegundagreininguna á sérstakri tegundagreiningar skjámynd og tegundagreiningar grafi/súluriti. Tegundagreiningar skjámyndin er blanda af hátíðni og lágtíðni fiskendurvörpum og tegundagreiningar grafið sýnir hvernig fiskendurvörpin dreifast á afmörkuðu svæði. Þessi tækni gerir kleift að greina sundmagalausar fiskitegundir eins og Atlantshafs makríl, mun betur en áður þekkist. Þetta getur komið sér vel þegar um er að ræða blandaðar torfur af makríl og síld. Með tegundagreiningunni byggja skipstjórnendur einnig upp sín eigin gagnasöfn um ólíkar fiskitegundir. Makríll Síld Tegundagreining birtir í þessu dæmi sundmagalausan fisk í grænum lit Stærðargreining

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.