Ægir - 01.01.2023, Page 31
31
Af hverju MLD TSS
trollstjórnunarkerfið?
Full stjórnun úr brú á stillanlegum toghlerum!
Komdu trollinu hraðar á rétt dýpi.
Möguleiki á mun krappari beygjum á togi. Gefðu skipun um
að toghlerarnir verði á ákveðnu dýpi og þeir munu halda sér þar.
Stilltu opnun trollsins á meðan togað er.
Láttu toghlerana fylgja dýpisbreytingum á fiskitorfum.
Stilltu toghlerana gagnvart hliðarstraumi.
í MLD toghlera
skiptu yfir
Sónar ehf · Hvaleyrarbraut 2 · 220 Hafnarfjörður · Sími 512 8500 · sonar@sonar.is · www.sonar.is
w
w
w
.g
o
d
ve
rk
.is
Af hverju MPD
stillanlegir toghlerar?
LÉTTIR Í DRÆTTI Minni olíunotkun og/eða meiri toghraði. Einnig minna
álag á togvíra, togvindur og troll.
STÖÐUGIR Í SJÓ Hægt að taka krappari beygjur í togi án þess að annar
toghlerinn fari í yfirborðið og hinn á mikið dýpi.
ÓLAFUR EINARSSON
SKIPSTJÓRI Á HEIMAEY VE-1
„MLD MPD stillanlegu toghlerarnir eru
bestu toghlerar sem ég hef notað!
Þrátt fyrir krappar beygjur á makríl-
veiðunum í togi þá héldu þeir sér á
réttu dýpi og trollið var strax klárt með
fulla opnun eftir beygju.“
BERGUR EINARSSON
SKIPSTJÓRI Á VENUSI NS-150
„MLD toghlerarnir og TSS trollstjórn-
unarkerfið hefur komið frábærlega út
hjá okkur og staðið undir okkar ítrustu
væntingum. Við getum tekið mjög
krappar beygjur en MLD toghlerarnir
halda sér á réttu dýpi og halda einnig
góðri opnun á trollinu. Þeir eru einnig
léttir í drætti og fara vel með veiðar-
færi, togvindur og víra. MLD TSS er
mesta bylting í uppsjávarveiðum
undanfarin ár! “
KRISTJÁN ÞORVARÐARSON
SKIPSTJÓRI Á VENUSI NS-150
„MLD TSS trollstjórnunarkerfið hefur
reynst afburða vel bæði á makríl-
veiðum sem og á kolmunnaveiðum í
vetur. Að hafa fulla stjórnun á toghler-
unum úr brúnni gerir togveiðarnar mun
skilvirkari. Þegar togað var í langan
tíma á kolmunnaveiðum þá gátum við
haldið fullri opnum á trollinu allt togið
og trollinu einnig stöðugu á ákveðnu
dýpi með því að stilla MLD hlerana,
bæði í miklum hliðarstraumi og einnig
þegar toghlerar fóru að dragast saman
vegna afla í trollinu.“
VENUS ÍSLEIFUR
Níu íslensk uppsjávarskip hafa valið MLD toghlera: Venus NS,
Víkingur AK, Hoffell SU, Huginn VE, Heimaey VE, Sigurður VE,
Svanur RE, Ísleifur VE og Sighvatur Bjarnason VE (ex Kap VE).
... mesta bylting í uppsjávarveiðum síðustu ár?
Vitnað í skipstjóra
VÍKINGUR