Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Blaðsíða 41

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Blaðsíða 41
Björg Þorsteinsdóttir heldur um þessar mundir sölukynningu á verkum sínum á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins. Björg er stúdent frá M.R. 1960; lauk prófi í forspjallsvísindum við H.l. 1961 og vinnur nú jöfnum höndum að grafik og málaralist. MYNDLISTARNÁM: MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS TEIKNIKENNARAPRÓF, 1964 - MYNDLISTAR- SKÓLINN 1 REYKJAVÍK - STAATLICHE AKADEMIE DER BILDENDEN KONSTE STUTTGART - „ATELIER 17" PARIS - ÉCOLE NATIONALE SUPÉRIEURE DES BEAUS - ARTS, PARIS. EINKASÝNINGAR: 1971 UNUHÚS, REYKJAVÍK - 1974 NORRÆNA HÚSIÐ, REYKJAVÍK - 1976 BYGGINGAR- ÞJÓNUSTA A.í. REYKJAVÍK - 1977 BÓKASAFN AKRANESS - 1979 NORRÆNA HÚSIÐ REYKJAVÍK - 1979 BÓKASAFNIÐ ÍSAFIRÐI. ÞÁTTTAKA 1 FJÖLMÖRGUM SAMSÝNINGUM í EFTIRTÖLDUM LÖNDUM: ÍSLANDI - FÆREYJUM - DANMÖRKU - NOREGI - SVÍÞJÓÐ - FINNLANDI - ENGLANDI - AUSTUR-ÞÝZKALANDI - SWISS - VESTUR-ÞÝZKALANDI - FRAKKLANDI - SPÁNI - ÍTALÍU - JÚGÓSLAVÍU - BANDARÍKJUNUM - ÁSTRALÍU - PÓLLANDI - JAPAN - ZAIRE. ÞÁTTTAKA 1 ALÞJÓÐL. GRAFIK- OG TEIKNIBIENNIÖLUM FRECHEN - LJUBLJANA, GRENCHEN - BERLÍN - NEW YORK - FREDRIKSTAD - IBIZA - BIELLA - KRAKOW - KATOWICH - JYVASKYLA - MIAMI - RIJEKA, ROSTOK. Viðurkenningar fyrir grafik 1970 í Entrevaux , Paris 1972, Madrid 1976. 12 mán. starfslaun listam. 1977 - 1978. Styrkþegi frönsku ríkisstj. 1971 - 1973. Félagsstörf: í stjórn fél. íslensk grafik 1969 - 1971. 1 stjórn FÍM 1974-1977 (ritari þess 75-77). 1 stjórn Norræna myndlistarbandalagsins á sama tíma. í ráði Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar á Sveaborg í Finnlandi frá 1978. 1 sýningarnefnd fél. ísl. grafík 1979 - 1981. Björg Þorsteinsdóttir hefur verið forstöðumaður Ásgrímssafns frá 1980. Sveitarstjórnarmenn og aðrir eru hvattir til að nota þetta tækifæri til þess að kynna sér og festa kaup á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.