Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Page 23
fiskistofnunum sem við grund-
völlum nútímaþjóðfélag á Islandi
á — og hverjar eru horfurnar?
Hér er hvorki eingöngu um
mengunarvarnir eða náttúr-
uvernd að ræða.
I raun og veru hafa fáir á móti
því að menn reyni að gera sér
fulla grein fyrir áhrifum meiri
háttar framkvæmda eða afleið-
ingum stefnumörkunar, sem hef-
ur ánhrif á umhverfið. Það sem
menn greinir helst á um er hvern-
ig best sé og áhrifamest að
framkvæma slíkar athuganir,
þannig að þær tefji ekki við-
komandi framkvæmdir um of.
Megin markmið í þcssu máli
hlýtur að vera að bæta þær á-
kvarðanir sem við tökum um
umhverfi okkar í víðasta
skilningi. Við íslendingar eigum
ennþá margt ólært í þessum mál-
um, en hugsar.lega gæti sú að-
ferðafræði sem hefur þróast í
þcssum efnum á undanförnum
árum gert okkur klcift að taka
betri og markvissari ákvarðanir
um þessi mál hér cftir en hingað
til.
Gestur Olafsson
EFNISTAKA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Laust jarðset og berg eru án efa
meðal mikilvægari auðlinda sem
landsmenn eiga. Þessum auð-
lindum var þó lítill sómi sýndur
allt fram á sjötta áratuginn og nýt-
ing þeirra oftast handahófskennt
fálm þar sem skortur var á nauð-
synlegri könnun og fyrirhyggju.
Því síður voru náttúru-
verndarsjónarmið í hávegum
höfð enda urðu afleiðingar efnis-
töku oft á tíðum alvarlegar og
kostnaðarsamar auk þess að skilin
voru eftir illlæknanleg sár í lands-
laginu.
Hin öra tæknivæðing hérlendis
kemur m.a. fram í vaxandi not-
kun stórvirkra jarðvinnslutækja.
Jafnframt eru gerðar æ strangari
kröfur um styrk og endingu
ýmissa mannvirkja. Er því enn
brýnna en áður að nýting á bergi
og lausu jarðseti sé skipulögð
vandlega og tekið sé fullt tillit til
umhverfis og náttúruverndar-
sjónarmiða.
Mörg dæmi eru um ranga eða
lítt skynsamlega notkun á
rarðseti: gott fylliefni í
steinsteypu hefur verið notað til
að byggja upp vegi, moldar-
blandið jarðset sem malarslitlag
og grýttur ísaldarleir til ræktun-
ar. I byggðarlagi einu var góð
steypuefnanáma urin upp á
skömmum tíma og efnið nýtt í
grunnfyllingu eða vegagerð. I
dag þarf umrætt byggðarlag af
þessum sökum að leita langan veg
eftir viðurkenndu steypuefni.
Fyrsta kerfisbundin efnisleit og
rannsókn á námum hófst árið
1957 á vegum Rannsóknastofn-
i
i
Allgóðmalarnáma kom íIjós viðgerðgangna undir Vesturlandsveg viðNesti.
100.000 m5 á Bæjarhálsi.
23