Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Blaðsíða 27

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Blaðsíða 27
Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisinsll 1985 27 hraðann heldur auka öryggi t umferðinni og þar með fækka slysum. Á grundvelli finnsku athugananna er mynd 5 gerð Myndin sýnir að lægri meðal hraði fækkar slysum. Athygl- isvert er að tiltölulega lítil lækkun meðalhraðans hefur í för með sér all mikla fækkkun alvarlegra slysa. Til mikils er því að vinna. Á mynd 6 eru þrjú línurit sem sýna áhrif mismunandi há- markshraða út frá hraðamæl- ingum á vegi, áður en hraða- takmarkanir eru settar upp. Eru þar sýndar breytingar sem verða á meðalhraða, hraðadreifingu, fjölda slysa og fjölda slasaðra. Gerð er grein fyrir þrem tilfellum. A segir til um hvað gerist þegar hámarkshraði er ákveðinn yfir 85% mörkum, þ.e. “fartsgrensens strenghet“ minni en 15%, B er um af- leiðingar þess að setja upp hámarkshraða á nákvæmlega 85% mörkum og C ef há- markshraðinn er undir 85% mörkum hraða fyrir uppsetn- ingu sérstakra skilta um hrað- atakmarkanir. Niðurstöðurnar eru nokkuð augljósar Auðsætt er að lægri hraði veldur færri slys um og/eða slvs verða síðui alvarleg. í óðru lagi sýnist að hraðatakmarkanir með skilt- um geta í flestum tilvikum lækkað meðalhraða. Finnsku athuganirnar gáfu til kynna verulega fækkun slysa eftir uppsetningu hraðatakmark- ana við góð akstursskilyrði en slysafjöldi virtist aukast yfir vetrarmánuðina nóvember til febrúar þegar akstursskilyrði voru slæm þ.e. þegar dimmt var og færð vond. Ætla má að skilti með tilteknum hám- arkshraða verði til þess að margir ökumenn miði fremur við leyfilegan hámarkshraða en ytri akstursskilyrði eins og venjan er þar sem almenn regla um hámarkshraða er í gildi. Þessi neikvæðu áhrif eru þó hverfandi miðað við þá jákvæðu reynslu sem er af staðbundnum hraðatakmörk- um. Til að ná einnig fram fækkun umferðarslysa á vetr- um mætti hugsa sér að hafa annan (lægri) leyfilegan há- markshraða á vetrum en sumrum. Ekki hafa þó verið t k Hlutfall vegfarenda (í %) 90- -10 80- -20 70- - 30 60- - 40 50 - Nýr/fyrirhugaður hámarkshraði - 50 Hraði Strangleiki hámarkshraða < Mynd 3: Strangleiki hámarks- hraða sýnir hve stór hluti bif- reiða aka hraðar en nýr/fyrir- hugaður hámarkshraöi, áður en hann tekur gildi. i Breytingar á slysum (í %) 20% -Í-10 -5 r +5 L i » 1/f Breytingar á ! 1 // meðalhraða km/klst 1 S- — — -5-20% 1 Æ y Breytingar á i /'S * l ÆJr slysum á fólki \ -r- -Breytingar á öllum slysum Mynd 5: Sambandið milli breytinga á meðalhraða og breytinga á slysum.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.