Mosfellingur - 08.12.2022, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 08.12.2022, Blaðsíða 29
www.mosfellingur.is - 29 Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna hafa verið sérstakur tónlistarviðburður í menningarlífi Mosfellsbæjar í tvo áratugi. Sigrún Hjálmtýsdóttir og blásarasextett eða „Diddú og drengirnir“ halda sína árlegu aðventutónleika í Mosfells- kirkju, sem hafa verið fastur liður á aðventunni frá 1997. Flutt verður hátíðleg dagskrá, sem kemur öllum í jólastemningu. Miðasala fer fram við inngang eða í gegnum netfangið diddukeli@simnet.is. Aðgangseyrir 3.000 krónur Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna í Mosfellskirkju þriðjudaginn 20. desember kl. 20 Hátíðleg og notaleg stund í fallegu umhverfi. OPIÐ HÚS sunnudaginn 11. desember Ævintýraleg verslun í Mosfellsbæ Háholti 14 - S: 5531900 Hestamannafélagið Hörður býður alla bæjarbúa velkomna á opið hús í reiðhöll félagsins að Varmárbökkum og opin hús hestamanna í hesthúsahverfinu á Varmárbökkum sunnudaginn 11. desember kl. 13:00-15:00. Boðið verður uppá stutta sýningu í reiðhöllinni. Að sýningu lokinni gefst gestum kostur á að klappa hestum og spjalla við knapa. Einnig verður krökkum boðið á bak á hestum frá reiðskólanum Hestasnilld. Svo má kíkja í hesthús í hverfinu og spjalla við fólk og klappa hestum. bæjarbúar eru hvattir til að líta við og sjá öflugt starf hestamanna í mosfellsbæ.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.