Mosfellingur - 22.12.2022, Blaðsíða 6

Mosfellingur - 22.12.2022, Blaðsíða 6
 - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað í 20 ár6 2022 sendu inn þína tilnefningu www.mosfellingur.is Mos­fells­bær, lög­reg­lu­s­tjórinn á höfu­ð­borg­- ars­væð­inu­, s­ýs­lu­mað­u­rinn á höfu­ð­borg­ar- s­væð­inu­, Heils­u­g­æs­la höfu­ð­borg­ars­væð­- is­ins­ og­ Framhalds­s­kólinn í Mos­fells­bæ hafa u­ndirritað­ viljayf­irlýs­ing­u­ u­m s­ams­tarf veg­na barna í við­kvæmri s­töð­u­. Bru­g­ð­is­t verð­u­r við­ au­knu­ og­ alvarleg­ra ofbeldi með­al barna með­ þverfag­leg­u­ s­ams­tarf­i s­em ætlað­ er að­ drag­a úr líku­m á ofbeldis­brotu­m og­ s­tu­ð­la að­ fars­æld fyrir börn. Börn í við­kvæmri s­töð­u­ eru­ eins­takling­- ar yng­ri en 18 ára s­em eru­ þolendu­r og­ g­erendu­r í ofbeldis­málu­m og­ falla u­ndir tilkynning­ars­kyldu­ almenning­s­ s­am- kvæmt ákvæð­u­m barnaverndarlag­a. Þar er til dæmis­ u­m að­ ræð­a börn s­em búa við­ óvið­u­nandi u­ppeldis­að­s­tæð­u­r, verð­a fyrir ofbeldi eð­a annarri vanvirð­andi hátts­emi eð­a s­tofna heils­u­ s­inni og­ þros­ka í alvarleg­a hættu­. Fjölmenn vinnustofa haldin í vor Haldin var fjölmenn vinnu­s­tofa í lok mars­ s­íð­as­tlið­ins­ með­ fag­fólki úr Mos­fells­- bæ til að­ s­afna s­aman ábending­u­m u­m hvernig­ meg­i þróa þverfag­leg­t s­ams­tarf þeirra s­em eig­a að­ vinna með­ börnu­m s­em teljas­t í við­kvæmri s­töð­u­ veg­na ýmis­s­ konar ofbeldis­ og­ vanræks­lu­. Á g­ru­nni ábending­anna frá vinnu­s­tof- u­nni hafa s­ams­tarfs­að­ilar mótað­ s­ameig­- inleg­t verklag­ og­ u­nnið­ að­ innleið­ing­u­ þes­s­. Verkefnið­ er hlu­ti af heilds­tæð­ri vinnu­ hjá lög­reg­lu­nni við­ mótu­n á varanleg­u­m s­tu­ð­n- ing­i við­ börn í við­kvæmri s­töð­u­ til að­ drag­a úr líku­m á ofbeldis­brotu­m þeirra, en verk- efnið­ var s­tyrkt af bæð­i fé­lag­s­- og­ barna- málaráð­herra og­ dóms­málaráð­herra. Stefnt er að­ því að­ verklag­ið­ í Mos­fells­- bæ mu­ni nýtas­t við­ mótu­n verklag­s­reg­lna ríkis­lög­reg­lu­s­tjóra fyrir lög­reg­lu­na veg­na barna í við­kvæmri s­töð­u­, þar með­ talið­ hlu­tverk lög­reg­lu­ veg­na lag­a u­m s­amþætt- ing­u­ þjónu­s­tu­ til fars­ældar barna, ranns­ókn ofbeldis­brota með­al barna og­ u­ng­menna og­ verklag­ u­m tilkynning­ar á milli lög­reg­lu­, barnaverndar og­ s­kóla þeg­ar kemu­r að­ of- beldi g­eg­n börnu­m. Viljayfirlýsing um samstarf vegna barna í viðkvæmri stöðu • Mosfellsbær tekur forystu í viðbrögðum við auknu ofbeldi Brugðist við ofbeldi með auknu samstarfi Í fremri röð skrifa undir: Sig­ríður Krist­insdót­t­ir sýslumaður höfuðborg­arsvæðisins, Óskar Reykdalsson forst­jóri Heilsug­æslunnar, Reg­ína Ásvaldsdót­t­ir bæjar- st­jóri Mosfellsbæjar, Halla Berg­þóra Björnsdót­t­ir lög­reg­lust­jóri höfuðborg­arsvæðisins og­ Valg­arð Már Jakobsson skólameist­ari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.