Mosfellingur - 22.12.2022, Blaðsíða 38

Mosfellingur - 22.12.2022, Blaðsíða 38
 - Aðsendar greinar42 Bæjarbl ð í 20 á38 Mögulega mikilvægasta máltíð ársins • Ekkert má klikka í eldhúsinu • Rétt vín og rauð jól Matarhátíð fer að höndum ein Matarhorn Mosfellings Ungnauta ribeye Hægeldað í heilu • Lokið steikinni á heitri pönnu í 2-3 mínútur á hlið. • Setjið í 60°C heitan ofn í 6-7 tíma eða þar til steikin nær 55°C í kjarnhita fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. • Látið steikina standa í ca. 8-12 mínútur eftir eldun áður en hún er borin fram. Nú fer í hönd hátíð ljóss og friðar þar sem landsmenn gera vel við sig í mat og drykk. Þá getur borgað sig að vera með réttu eldunarleiðbeiningarnar með sér í eldhúsinu. Hér eru tvær skotheldar aðferðir við vinsæla hátíðarrétti frá Kjötbúðinni. Hamborgarhryggur • Hitið ofninn í 180°C, setjið hrygginn í ofnpott með vatni, maltöli og tómatpúre rúmlega upp fyrir hálfan hrygg og snúið eftir 1 klst. • Setjið kjarnhitamæli í hrygginn miðjan og bíðið eftir að hann nái 50-55°C. Setjið þá karamellugljáa á hrygginn og látið hrygginn ná 65°C hita. • Takið hrygginn út og látið standa í 8-12 mín. Notið soðið í sósugerð. hryggur framreiddur af gotterí og gersemum Þolinmæði Þarf til að eldunin heppnist Við mælum með: Ramon Bilbao Reserva Kröftugt og ósætt rauðvín. Dökkkirsu- berjarautt. Þétt fylling, fersk sýra, þétt tannín. Dökk kirsuber, plóma, mokka, eik. Verð: 2.999 kr. Við mælum með: Masi Campofiorin Meðalfyllt og ósætt rauðvín. Kirsuberja- rautt, fersk sýra, miðl- ungstannín. Þroskuð kirsuber, barkarkrydd, súkkulaði, sveit, eik. Verð: 2.799 kr. Hestamannafélagið Hörður stóð fyrir opnu húsi í reiðhöll félagsins að Var- márbökkum sunnudaginn 11. desember. Boðið var upp á sýningu og gestum gefinn kostur á að klappa hestunum og spjalla við knapa. Einnig var hægt að rölta um hesthúsahverfið og kynna sér starfsemina. opið hús hjá herði M yn di r/ Ra gg iÓ la
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.