Mosfellingur - 22.12.2022, Síða 38

Mosfellingur - 22.12.2022, Síða 38
 - Aðsendar greinar42 Bæjarbl ð í 20 á38 Mögulega mikilvægasta máltíð ársins • Ekkert má klikka í eldhúsinu • Rétt vín og rauð jól Matarhátíð fer að höndum ein Matarhorn Mosfellings Ungnauta ribeye Hægeldað í heilu • Lokið steikinni á heitri pönnu í 2-3 mínútur á hlið. • Setjið í 60°C heitan ofn í 6-7 tíma eða þar til steikin nær 55°C í kjarnhita fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. • Látið steikina standa í ca. 8-12 mínútur eftir eldun áður en hún er borin fram. Nú fer í hönd hátíð ljóss og friðar þar sem landsmenn gera vel við sig í mat og drykk. Þá getur borgað sig að vera með réttu eldunarleiðbeiningarnar með sér í eldhúsinu. Hér eru tvær skotheldar aðferðir við vinsæla hátíðarrétti frá Kjötbúðinni. Hamborgarhryggur • Hitið ofninn í 180°C, setjið hrygginn í ofnpott með vatni, maltöli og tómatpúre rúmlega upp fyrir hálfan hrygg og snúið eftir 1 klst. • Setjið kjarnhitamæli í hrygginn miðjan og bíðið eftir að hann nái 50-55°C. Setjið þá karamellugljáa á hrygginn og látið hrygginn ná 65°C hita. • Takið hrygginn út og látið standa í 8-12 mín. Notið soðið í sósugerð. hryggur framreiddur af gotterí og gersemum Þolinmæði Þarf til að eldunin heppnist Við mælum með: Ramon Bilbao Reserva Kröftugt og ósætt rauðvín. Dökkkirsu- berjarautt. Þétt fylling, fersk sýra, þétt tannín. Dökk kirsuber, plóma, mokka, eik. Verð: 2.999 kr. Við mælum með: Masi Campofiorin Meðalfyllt og ósætt rauðvín. Kirsuberja- rautt, fersk sýra, miðl- ungstannín. Þroskuð kirsuber, barkarkrydd, súkkulaði, sveit, eik. Verð: 2.799 kr. Hestamannafélagið Hörður stóð fyrir opnu húsi í reiðhöll félagsins að Var- márbökkum sunnudaginn 11. desember. Boðið var upp á sýningu og gestum gefinn kostur á að klappa hestunum og spjalla við knapa. Einnig var hægt að rölta um hesthúsahverfið og kynna sér starfsemina. opið hús hjá herði M yn di r/ Ra gg iÓ la

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.