Víkurfréttir - 04.01.2023, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 04.01.2023, Blaðsíða 3
Sumar í Bláa Lóninu Kynntu þér spennandi störf Bláa Lónsins á storf.bluelagoon.is eða með því að skanna QR kóðann. Bláa Lónið er einstakt náttúruundur þar sem sjálfbærni er ávallt höfð að leiðarljósi. Við leitum að öflugu og skemmtilegu fólki í spennandi störf í sumar. Starfsand- inn er frábær, umhverfið ómótstæðilegt og verkefnin fjölbreytt. Ef þú vilt starfa í fallegri náttúru og vera partur af sterkri liðsheild þá er Bláa Lónið rétti staðurinn. Bláa Lónið er leiðandi þekkingarfyrirtæki með 30 ára sögu og víðtæka starfsemi. Það er í hópi fremstu heilsulinda heims og hefur hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar. Það gerist ekki betra – gakktu til liðs við okkur Það sem við höfum meðal annars upp á að bjóðaSumarstörf Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2023 og æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri.   • Skemmtilegt félagslíf • Frábær fríðindi • Góðar samgöngur – rútuferðir til og frá vinnu • Markviss þjálfun og fræðsla • Vaktavinna eða dagvinna • Fjölbreyttur og hollur matur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.