Nesfréttir - 01.02.2023, Blaðsíða 3

Nesfréttir - 01.02.2023, Blaðsíða 3
Sími: 5959-170, Netfang: bokasafn@seltjarnarnes.is Opnunartími: Mán. – fim. 10 – 18:30, fös. 10 – 17 og lau. 11 – 14 Bókasafn Seltjarnarness DAGSKRÁ MARS 2023 Janúar - maí BÓKAVORIÐ Lestraráskorun! Lestu 15 bækur til 1. maí. Skráningarblað/ bókamerki í afgreiðslu. 1. – 31. mars SKRÍMSLARATLEIKUR Það eru skrítin skrímsli í felum um allt safn! Þátttökuverðlaun. 6. mars SELGARNANES OG NÁGRENNI Áhugafólk um hannyrðir hittist, hjálpast að og deilir hugmyndum kl. 20:00 - 22:00. Nánar á FB: SelGARNanes og nágrenni. 8. mars SÖGUSTUND FYRIR YNGSTU BÖRNIN Lesnar verða sögurnar Kannski eftir Chris Haughton og Elmar og illfyglið eftir David McKee kl. 17:00 – 17:30. 16. feb. – 11. mars SÝNING GALLERÍ GRÓTTA Karen Björg Jóhannsdóttir listmálari sýnir ACE-ar. 18. mars LESIÐ FYRIR HUND kl. 11:30 – 12:30 býðst sex börnum að lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Skráning: saeunno@seltjarnarnes.is 4. mars FÖNDURFJÖR VIÐ PERLUM Sæunn barnabókavörður býður börnum og fjölskyldum upp á skemmtilegt föndur kl. 11:00 – 14:00. 3. mars ALÞJÓÐLEGUR DAGUR VILLTRA DÝRA Villt dýr og plöntur verða í aðalhlutverki m.a. bækur, litablöð og dýrabörn á skjánum. 6. mars kl. 19:30 - 20:30 Elísabet Jökuls dóttir verður gestur okkar og mun fjalla um og lesa upp úr bók sinni Saknaðarilmur. Kaffi og kruðerí. 23. mars kl. 17:30 – 18:00 TÓNSTAFIR GÍTARTRÍÓ Agnes Sólbjört og Þór Kárason nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness flytja, ásamt Hildi Luo nemanda í MÍT, falleg gítartónverk frá ýmsum löndum. 20. mars kl. 19:30 – 20:30 21. mars ALÞJÓÐLEGUR DAGUR LJÓÐSINS LJÓÐASMIÐJA – LJÓÐALESTUR – LJÓÐABÆKUR – LJÓÐ DAGSINS 18. mars kl. 14:00 – 17:00 Kl. 16:30 Ljóðskáldið og rithöfundurinn Gerður Kristný les upp úr nýrri ljóðabók sinni Urta. Börnum býðst að semja ljóð undir handleiðslu bókavarða. Þátttökuverðlaun. BÓKMENNTAKVÖLD Pedro Gunnlaugur Garcia handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna les upp úr og fjallar um bók sína Lungu. Kaffi og kruðerí. GALLERÍ GRÓTTA SÝNINGAROPNUN Elín Þóra Rafnsdóttir opnar myndlistarsýningu sína Samofið laugardaginn 18. mars. Gengið inn í Gallerí Gróttu frá Eiðistorgi. Sýningu lýkur 15. apríl. BÓKMENNTAKVÖLD

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.