Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 6
6 (iagn <7appe( \ o c/ i Jazzinn er upprunninn frá negrun, en vandlega athuf;ist ekki {jein í Áfríku, heldur kynhrnðruri þeirra hinunegin við Atlantshafiðo en forfeður þeirra voru teknir frá Afríku fyrir 15o-2oo árura af illa innrættum þrælakaupmönnum, til að þræla á tóhaks og sykurplantekrum f Carolina og Kentucky. Þessir svertu þrælar og afkomendur þeirra sungu við samkomur sínar hina svokölluðu Blues- söngva, og Spiritulas, hinir fyrrnefndu voru veraldlegir söngvar sem túlkuou viðhorf negranna til þeirra erfiðu lífs- kjara sem þeir höfðu við að húa, og sem afleiðing af þessu voru þeir oftast x dökkum tóntegundum moll. Kn spiritularnir voru trúarsöngvar sem á einfaldan og áhrifamikinn hátt túlkuou þa-á negrann.a eftir hetra lífi» Blues-söngvarnir voru í tvískiptum takti og venjulega hyggðir upp af deild- um með tolf töktum, en hin einfalda har- monieka cg melódiska gerð þeirra gefur hinn hezta hugsanlega grundvöll til im- prcvísationar.(Impróvísations Þegar hljóðfæraleikari semur upp úr ser músik yfir gefið stef) . Negrarnir elska impró- vísationina, og það er þessi eiginleiki sem ásamt hinum einkennandi "sýnkópum" spíritúlanna,sem gefur hinum gamla negra- söng ákaflega mikið gildi fyrir jazz- stílinn. Til að skilja hvað átt er við með "sýn- kópu) skulum við athuga venjulegan 4/4 takt og einstaka liði x honums 1? 29 3, 4. Af þeim eru venjulega sá fyrsti og þriðji með meiri áherzlu, en hinir annar 0g fjórði með minni áherzlu. NÚ getur stundurn komið fyrir færsla á hinni ryi- miskxi áherzlu (rytmishljóðfall) og það er ekkert sem jazzinn hefur fundið upp á, heldur fyiúrhrigði sem þekkt er úr þjóðtónlist margra Evrópulanda og finnst jafnvel í hinni háklassisku Evróputónlist- Orsökin fyrir "sýnkópu"ers að tónn sem vegna stöðu í taktinum ætti að vera áherzlulítill hindzt yfir a næsta tón sem fær svo ekki áherzlu, þar sem áherzl- an færist yfir á fyrsta veika toninn í taktinum, slík færsla kallast "sýnkópa" og er mjög þýðingarmikil í. jazzinum. Prá negrasöngvunum þroast jazz— stíllinn í lok 19« aldarinnar* Ssir sem sköpuðu stílinn voru negrahijómsveitirn- ar á dansknæpunum x Ke'w Orleans, og enn- þá er líev Crleans stíllinn talinn vera hinn hi’einasti jazzstíll, í honum koma fram allar undirstöður sem ennþá eru mest einkennandi fyrir stílinn. Fyrst og fremst improvisationin. í hinum "hreina." jazz er improvisationin ómissandi þáttur en hagnýting hennar takmarkast skiljanlega, eða fellur alveg hurt ef jazzinn er notaður sem leiksviðs tónlisb þar sem jazzinn fylgir uppi’una sxnum og ákvarðast ekki eingöngu af dans- inum, gefa hin einföldu stef hans afar- goðan grundvöll fyrir tjáningu hugmynda- flugs í meðfer^ hijóðfæranna og variat- ionarhæfileika (variation^breyting, hug- leiðing yfir gefið stef) og einmitt þessí möguleiki til vxðhrigða og personulegra tjáningar liggur £ improvísationinni og gefur sórstök hlælcrigðio Það segir sig því sjalft að stórar hljomsveitir sem notaðar eru nú á dögumt, framhald á hls. 7«

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.