Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 16

Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 16
16 Það lítur vel ut með skólafélagið í' G.E. í vetur. NÚ þegar hafa allar nefndir og deildir þess latið eitthvað txl sín 5 hver í sínu lagi. íþróttadeiid hefur seð um hand.knattlei'ksmot innan skólans ( sjá íbróttasíðu). Bindindisdeild hefur haldið nokkra taflfundi og fengið góða skák- menn að, til Jiess að tefla fjölskákir* Einn hinuindisfundur hefur og íarið fram. Malfundadelld hefur einnig haldið nokkra malfundi? par af tvo moð öði’um skól'umc Verzlunarskólanum og M.Rc Dansnefnd hefur sóð um 4 dansæfingar pað sem liðið er vetrar. En aðeins ein peirra hefur farið fram utan skólahússinsB Auövitað er miklu hentugra að fá leigða samkomusali út í hæ fyrir dans- afingar5 pví pó pað só eitthvað djrara5 pá skemmtir fólk sór yfirleitt miklu hetur par. Og pó verður hagnaður meiri fyrir skólafólagið, par eð dansæfingarnar verða fjölsóttari. En oft er ómögulegt fyrir dansnefnd að fá leigt húsnæði út í hæ á laugardagskvöldum? en pá eru dans- æfingar skólans oftast haldnar, ÞÓ mun rætast vel úr með jólafagnaðinn og árs- hátíðina, pví jólafagnaðurj.nn verður haldinn í Breiðfirðingahúð milli jóla og nýjárs (sjá auglýsingu aftar í hlaðinuj en árshátíðin í Sjálfstsðishúsinu í lok janúar. Bragganefnd hefur nokkrum sinmun haft ferðir upp í hragga og gert eitthvað smávegis við hraggann. Hitnefnd hefur svo £ vetur komið út tveim hlöðxan að pessu meðtöldu, Skólafóla.gsfundir hafa verið haldnir tveir, fyrir utan aðalfund- ina háða, á pessu ári er skólinn okkar 2o ára, Mörg hundruð nemenda hafa gengið í hann eins og við nu? ,,gatað,,5 fallið, staðizt próf og margir svo haldið afram x öðrum skólum að^aflolcnu nami her» ^ f ú pessu ári er skólahlaðið (p-ae. Þjóðolf- ur) lo ára. L undanförnum lo árum hafa pví eigi allfáir staðið að hlaðlnu og komið pví út. En núverandi skólafelag er samt ekki eins gamalt. Það var stofnao haustið 1944 af nemendum skólans og má peixra á meðal nefna Guðmund Noi’dahlj sem var 10 fo.raeti pess og Sigurjon Einarsson núverandi forseta pess. En áður hafði starfað rLnnan skólans "Mn.lfundaf ólagið Þ jóðólfur” . Aðrir for- sebar skóla.fólagsins hafa veriðs Hára.ld- u.r Gxslason og Svei’rir Guðmundsson,, í vetur hefur hætzt ný nefnd við ,-kóia.fólagið, p.e. skálanefnd sem hefur pao starf á hendi að sja um skíðahragg- ann og hefur hun áreiðanlega nog fyrir stafni pví pað cr vitað mál að hragginn parf nokkurrar viðgerðar’við, ÚÖur sá ípróttadeild um hraggann. Annað er líka nýtt við skólafólagið í vetur5 en pað er "E jái-hagsráðn. Það var &ð tilhlutun núverandi forseta skólafelagsins, að pað komst á laggirnar. Bar^hann frarn tillögu um pað á fyrsta skólafólagsfundi hessa vetrar, og var rv. ti?.J.aga sampykkt á framhalds-aðalfundinum, Ejárhagsráð er skipað p.rem nönnum. sem sja að öllu leyti um fjármál fólagsins, og eiga peir sæti £ öllum deildum fólagrrins , ýAður hafði einn gjaldkeri stjórn á fjármálum, og er auövitað létt mikiu starfi af ei.nun manni, en pó á eftir að koma í Ijós hvernig nýja skipulagið gefst. Þetta er mú. aðeins yfirlit yfir starfsem- 4.n,i x vetur, sem kcmið er, En nú vil óg heina orðum mínum að I, hekkingum. Ég skora á ykkur að fylgjast vel með málun skólafólagsins í vetur. Hæsta vetur ver&- flestir peirs sen nú eru í deildum og nefnd.um fólagsins farnir úr'skólanum 0g pá er pað ykkar ao taka við„ Og ef pið hafið engan áhuga á pessu núna, getur verið, að skólafelagið leggist niðxir næsta vetur, G.3.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.