Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 4
Eins og kunnugt er var efnt til ferðar austur að Heklu nú fyrir skömmu. Ferð þessi hefur reyndar orðið tölu- vert frœgari en við mátti tmasts því eitt landsins stmrsta hlað hefur gert hana að ■ umta.lsefni. En hvað sem því líður hepp- ! naðist ferðin hið hezta, enda var veður ákjósanlegt og í alla staoi hagstætt. hetta vita nu auðvitað allir, en til þess að draga frnm í dagsljósið ýmislegt ð sem skeði í hinni voldugu "reisu” er jpessi grein skrifuð.- L venju- legum skólatíma tóku hinir ýmsu ferða- langar að tínast í hílana, Mer virtist jþeir vera til muna f jörlegri en vanalegt er um jþetta leyti dags, enda allir áhygg- julausir og horfandi björtum vonaraugum á líðandi dag. Eftir hið algenga sætaval og kland- ur sem því fylgir tóku flestir að virða ! þá fyrir sér5 sem í sama bílnum höfðu lent. Fyrr en varði va.r"trogið’' runnið af stað og hin munaðarkennda hílavsrð sem hrífur svo vel, sveif á alla við- stadda. Brátt voru hyggingar garðar og allt tilheyrandi hsnum horfið en í^stað-i inn komin sveitin með alla sína skáldlegú rómantík. ilnnars verkar það aðeins æsandi að aka í fögru landslagi? þegar allt er ; horfið jafnskjótt og það hirtist nærri : því að segja, - L leiðinni austur voru j það mennirnir í aftasta bekknum í hílnum; sem óg var í, sem hóldu uppi mestum fagnaðinum og skemmtu "framanmönnum" hið, hezta.. Þa.nnig hýzt óg við að það hafi verið annarsstaðar líka. Þessir "Fuglar"! voru sífellt með "háð og spott" á vörum sór jafnvel hihlíustefnu og gerði það fyndnina að sjálfu sór fjölhreyttari. illlt var gert a.ð þeirra hálfu til að sýna mönnum fram á kosti og galla hinna ýmsu klassisku hluta lífsins með frásögnum og ræðustúfum. Enginn stóð þó jafnfætis "Svartfugl- inum" (B.B.) að orðaleikni og malsmeð- ferð, því hann virtist engu lakari á máli forfeðranna en á nútíma íslenzku. Tíminn leið því furðu fljótt og þá ekki sízt eftir að hægt var farið að sjá til Hcklu. "Brandara.r" þeir sem fsddust á leiðinni eru þratt^fyrir allt flestum gleymdir. Gleymska su stafar þó hvergi af því að þeir ha.fi ekki í alla staði verið sígildir, holdur vegna þess hve hrifninginn og stundargleðin var miki!' og va.rð þessvegna fæstum á að setja þá á minnið. Einn verður hór þó hirtur, sem líklega hefur"slegið flestum öðrum út". Hann er svonas- - - - "Gcngu menn þá í einiber ja.runna og tíndu rifsber af epla. • trjánum og smckkuðu.st þeim krækjuhorin vel". Þetta gullkorn smíðaoi "Svartfuglim en hann var eins og áður gctur flestra "hrandara" faðir, enda sátu gáfaðir menn við hlið hans. Þegar að Nsfurholti kom tóku menn þegar að snæða þó stimir hefðu ra.unar gert lítið annað á leiðinni. - Að því loknu hjuggu sig allir undir hina löngu og erfiðu göngu. Fp.rarstjórinn hlós í horn sitt og mátti líkja honum að nokkru við Heimdall hinn forna. Sjálf gangan var þreytandi og. framhald á hls. 5»

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.