Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 26
26
framhald af bls. 25»
þessvegna verður það (ríkisvaldið) að
taka sér einræðisvald til þess að sjá um !
framkvæmd áætlunarinnar og hæla niður
allar deilur sem kynnu að hafa áhrif á
framkvæmd hemnar, Af þessu má sjá hvert
stefnt er með stefnu kommúnista og af
þessu er einnig augljóst að hið fjálglega
tal þeirrtt um ráðst jórnarlýðræði er
markleysa ein, sem hvergi á sór tilveru
nema í dagdraumum þeirra manna sem í
útvarpi og hlöðum reka áróður fjarskylds
einræðisríkis. 0g þó að mönnum geti lík-
að kommúnistiskir stjórnarhættir, þjóð- j
skipulag eða samfólagsform , betur eða
verr eftir ástæðum og menn geti deilt
um hvort það só gott eða vont, geta mbnn |
ekki deilt um það hvort það só lýðræðis- !
legt eða ekki.
Enock.
framhald af hls. 7«
undirstöður jazzins og gömul evrópsk
músíkform, Tilraun, sem ósviknir jazz-
istar líta venjulega á með fyrirlitningu
og afneita öllu gildi hennar, en með
tímanum mun það kannski sýna sig að,
hún hefur haft þýðingu, Hugtakið :,Swingy
sem oft er blandað saman við jazz, þýðir
£ raun og veru aðeins "taktbundinn
sveigjanloiki" og er muðsynlegur í allri
tónlist, þegar skapa á samfelldan og lif-
andi rytma, Samt sem áður er það jazz-
inn, sem gefið hefur hugtakinu nafn,
því "Swingið" hefur gegnum dans og söng-
sýningar fengið moira einkonnandi ytra
form en áður.
Þ, H. þýddi.
sjóvAtrysöjwsar
B RUMATícy JMUA R
V\W|(/n.\ -V ) LÍ fT RYÖÖIMÖAR
B Jf jT£ JDAT Js YSö J Mö A R
X í KS'Í U ícs S7ÓÐ V U M A R T RYÖ Ó J MGA R
Hvergi hagkvæmari kjör.