Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 22
22
Innnnsk ó1s mó tiö í handknattleik
hófst í fyrri hluta nóvenher, Allir bekkir
skólans sendu liö á mótið (l. hekkur sendi
sameinað liö).
Ke.ppt var í sjö manna liöi oc var
hver hálfleikur 7 mínútur. MÓtið hófst
neö leik £ railli 2 - D og 2 - C. Og fór
h;:,nn bsnnig aö 2 - D sigraði raeð IIj8.
Lið 2 - D sýndi sæmilegí.n leik og
lóku hratt. 2 - C er ekki samstillt lið
en þeir spiluðu oft lag'lega. Jfssti leikur |
mótsins var a milli J - B og 2 - B„
Sigraði 5 - B þann leik neð 9 s 2.
Lið 3 - B syndi mjög góð; n leik,
enda v«:.r liðið mjög samstillt og spilaði
vel. Lið^2 - B er ekk.i sterkt, en í jþví
eru pó góðir einstaklingar eins og t.d.
marknaðurinn. Lriðji leikurinn var a milli
2 - A og 3 — A. Lauk honum raeð því að
2 - A sigraði 5*2. Lið 2 - A sýnd.i góðan
leik og var raiðfr:mvörður hestur.
Lið 3 ~ A sýndi rajög lelegan lcik
og stafaði þeð auðsjaanlega af sfingaleysi•
leikmanna. Nsst fór fram leikur a mdLlli
3 - B og 2 + D. Lauk honum þannig að
3 - B sigraði með 9*8»
Þetta var einn af heztu leikjum mót-
sins og sýndi 2 - D þar mjög sterkan leik. i
Þa fór fram leikur £ milli 2 - B og
3 - A. 0g sigraði 2-B með 7*5. 5 - A var
nú úr mótinu þar sem þeir höfðu nu tapað
tveim leikjum.
Næst spiluðu 2 - A og 2 - C, Þessum
leik lauk með jafntefli 4*4. Þegar þessi
lið spiluðu leikinn upp aftur fóru leik-
ar þannig að 2 - A vann með 5 mörkum
gegn 4. 2 - C var hór með ur motinu.
Þá fór fram leikur á milli 2 - B
og 2 - D . Og sigraði 2 - B.^með 13*11.
Lið 2 - B sýndi mjög góðan leik og
sórstaklega lóku markmaðurinn og mið-
framvörðurinn vel þennan leik. Lið 2 - D
lók aftur á móti mjög illa og var hekkur-
inn nú úr mótinu. 2 - B vann I. hekk með
11:4. Lið 1. hekk^ar var ekki sterkt og
stafaði það auðsjáanlega af æfingarleysi
leikmanna, miðframherji liðsins var þó
heztur.
Svo fór fram leikur á milli 3 - B
og 2 - A. Sigraði 3 - B hann með 7*4.
Þessi leikur var vel leikinn af
heggja hálfu. 2 - A vann 2 - B með 8
mörkum gegn 7. Eftir þennan leik var 2 -
úr mótinu. Næst fór fram síðasti leikur
mótsins og var hann á milli 3 - B og
I: hekkja. Sigraði 3 - B þann leik me.ð
13*4. 3 - B var nú húinn að vinna alla
sína leiki og var liðið þar með orðið
handknattleiksmeistarar skólans.
Motið fór fram í húsi'I.B.R, að
Halogalandi, en ekki í Í*R» húsinu eins
og undanfarin ár. Henning Isacen og Einai
Ingvarsson dæmdu leikina og gerðu það
prýðilega. NÚ hafa 2o menn verið valdir
til þess að æfa undir handknattleiksmot
innan Samhands hindindisfólaga í skolum,
en það mun væntanlega fara fram í fehruar
G »E.