Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 23

Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 23
23 í draumi var ég kominn suour á Keflavíkurflugvöll og brunaði léttur í lundu inn í braggaþyrpingarnar. íbúar bragganna ýmist sváfu svefni réttlátra, | eða voru að drekka iaorgtmbitter. Eina skepnan á ferli var höfuðpaurinn "Sloppy ! Joe," með hringaö skott og tilheyrandi. Ég ákvað að lítast um þarna á heið- inni, sjá barinn, þar sem wiskýsjussarnir kosta kronu, flugvélarnar og fleiri nátturuundur, áður en ég gengi á fund mannsins sem stjornar þessu öllu, og ameríkanarnir kalla "boss". Ég þekki nefn- ilega "bcssinn" og er alltaf að brjota heilann um það hvort ég eigi ekki að, þéra hann . Eftir að hafa spígsporað um géða stund, sa ég að fyrstu negrarnir voru farnir að tínast út úr bröggunum svo að ég segi við sjálfan migs"Nú er bezt að herða upp hugann og ganga á fund vinar- ins"» En þa heyri ég glaðan,en hásan söng fyrir aftan mig, ég lít við og þar kemur brunandi jeppi og í honum situr náungi, sem er að minnsta kosti hálf- bréðir "Sloppy Joe'’s} en þegar-ég gái betur, se eg að þetta er enginn annar en sá gamli géði "boss", (Ég ték eftir því að negrarnir krupu á kné er hann ék framhjá). Hann stoppar bilinn og ég vík mér að honum og rek honum rembings- koss að gömlum íslenzkum sið.Bossinn rekur upp égurlegt "hyl", grettir sig (þá varð mér flökurt) og segir "Hééeey, •what's the big idea?" Mér krossbrá. Hafði ég verið að kyssa' vitlausen mann, já , það var staðreynd. Ég hafði kysst vitlausan manns"bossinn". Svo þekkti hann roig,elsku'drengurinn, og bauð mér upp í bílinn. Við keyrðum þegj- andi heim til hans. Hann^bjé í fínasta bragganum . fg sagðis "l>ú talar furou vel íslenzku ennþá boss. Hann sagðis "Ég er fullur. Ég þarf að þvo mér og raka mig". Hann ték strokleður upp úr vasa sínum og strauk um kjálka sína, Hyungurinn hvarf. Svo hellti hann yfir andlitið á sér úr bjérkollu og bölvaði ogurlega (á ensku) og þá var hann hreinn í framan , Því næst gekk hann út að glugganum og henti öskubakka í negra,sem var að bogra fyrir neöan hann."Ég var að skemmta mér með"ameríkönum" í nott" ssgði "boss". Tuttugu og fimm gler og vorum þrír. "Ekki ertu svona hás af drykkjunni" sagði ég. "Nei "sagði boss, "maður verður svona af því að tala í hátalara". Ég sagði, "Ha" ("bossinn" tala nefnilega mjög bjagaða íslenzku, núorcið) Boss hrækti út um gluggann á trýnið a"Sloppy Joe" sem var að væta dekkin a jeppa "bossins." Þjénn kom inn og kraup á kné. "Þéknast bossinum að veita tveim flugmönnum "ádiens" "011 ræt" sagði bossinn og blakaði hendinni, Tveir ein- kennisbunir flugmenn géngu inn, heilsuðu og fruktuðu gíf'urioga. " Þéknast bossinum að leyfa oss að fljúga í dag?1,1 sagði annar þeirra, " 1 morgun, éf þið látið mig hafa einn wiský kassa". Þeir bugtuðu og svínbeyðgu sig, um leið og þeir féru út. Hegrarnir voru farnir að syngja úti á götunni. "Hvítu ameríkanarn- ir verða aldrei fullir fyrr en eftir há- degi" sagði bossinn, og leit með fyrir- litningu út tim gluggann, og skellti í einum'til. "Bossinn" henti sér upp í rúmið. RÚmið rak upp ép "Bossinn" seild- ist undir sængurklæðin og dré fram dökk- hærðan kvennmann, "Bossinn" kynnti.mig fyrir einkaritars.num, "Bossinn" setti 12 sígarettur í munninn í einu, kveikti x, og talaði eftir sem áður"það var ég sem skrifaði á passan hjá Kiljan" drafao í bossinum. Bossinn var orðinn fullur framhald á bls. 19*

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.