Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 35

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 35
síðan að fara nógu snemma á fætur, til þess að þú getir ávallt lagt góða rækt við þessi sjálfsögðu fyrstu morgunstörf. Bragðbesti maturinn er ekki ávallt hollastur. Það er ártdandi fyrir þig að borða dálítið, áður en þú ferð i skólann. Borðaðu hafragraut með mjólk út á, rúgbrauðssneið og sneið af hrárri gul- rófu eða gulrót. Ágætt er að hafa ofan á brauðsneið- inni berjamauk eða sneið af ávöxtum, ef til eru (eplum eða banönum). Borðaðu hægt og tyggðu matinn vel.’ Taktu lýsi. Klœddu þig uel og gleymdu ekki að fara í yfirhöfn, þegar kalt er. Gakktu hratt á götu, en vertu þó að- gætinn. — Fylgdu setturn umferðareglum,

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.