Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 35

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 35
síðan að fara nógu snemma á fætur, til þess að þú getir ávallt lagt góða rækt við þessi sjálfsögðu fyrstu morgunstörf. Bragðbesti maturinn er ekki ávallt hollastur. Það er ártdandi fyrir þig að borða dálítið, áður en þú ferð i skólann. Borðaðu hafragraut með mjólk út á, rúgbrauðssneið og sneið af hrárri gul- rófu eða gulrót. Ágætt er að hafa ofan á brauðsneið- inni berjamauk eða sneið af ávöxtum, ef til eru (eplum eða banönum). Borðaðu hægt og tyggðu matinn vel.’ Taktu lýsi. Klœddu þig uel og gleymdu ekki að fara í yfirhöfn, þegar kalt er. Gakktu hratt á götu, en vertu þó að- gætinn. — Fylgdu setturn umferðareglum,

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.