Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.02.2023, Blaðsíða 22

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.02.2023, Blaðsíða 22
22 Framkvæmdafréttir nr. 723 1. tbl. 31. árg. Framkvæmdafréttir nr. 723 1. tbl. 31. árg. 23 Fjárheimildir til framkvæmda árið 2023 eru 13,6 millj.kr. til nýframkvæmda og 9,5 millj.kr. til viðhaldsframkvæmda. Samtals um 23,1 millj.kr. Fjöldi verka er á dagskrá í ár, annars vegar þau sem þegar eru komin til framkvæmda og þau sem verða boðin út á árinu. Nýframkvæmdir á leið í útboð geta orðið liðlega 34 millj.kr. að umfangi auk viðhaldsverkefna. Verður hér stiklað á stóru. Stærri verk sem þegar eru í framkvæmd Suðursvæði og Höfuðborgarsvæði → Suðurlandsvegur, Fossvellir – Hólmsá → Hringvegur um Kjalarnes → Suðurlandsvegur á milli Selfoss og Hveragerðis → Brýr yfir Núpsvötn, Hverfisfljót og Stóru-Laxá Vestursvæði → Vestfjarðavegur um Gufudalssveit og Dynjandisheiði Norðursvæði → Þverárfjallsvegur um Refasveit og Skagastrandarvegur um Laxá → Eyjafjarðarbraut vestri um Hrafnagil → Laxárdalsvegur, sýslumörk – Innstrandavegur → Vatnsnesvegur, við Vesturhópshólaá Austursvæði → Hringvegur um Hornafjörð → Brú yfir Gilsá á Völlum Helstu útboðsverk Höfuðborgarsvæði - Samgöngusáttmáli → Arnarnesvegur, Rjúpnavegur – Breiðholtsbraut → Hjólastígar frá Elliðarárdal upp að Rjúpnavegi Framkvæmdir og fyrir- huguð útboð árið 2023 Óskar Örn Jónsson forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar fór yfir helstu verkefni Vegagerðarinnar árið 2023 á Útboðsþingi sem haldið var í lok janúar 2023. Þar kom fram að nýframkvæmdaverk á leið í útboð geti samtals kostað um 34 milljarða króna. ↑ Göngu- og hjólabrú yfir Dimmu í Elliðaárdal er eitt af framkvæmdaverkum Samgöngusáttmálans ↑ Unnið verður að undirbúningi framkvæmda við brú yfir Fossvog. → Göngu- og hjólabrú yfir Dimmu → Borgarlína lota 1 - undirbúningur fyrir framkvæmdir við brú yfir Fossvog.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.