Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 12
10
Friðjón Guðlaugsson, Jóhannes Gunn-
arsson, Ólafur Tr. Einarsson, Sig-
urður Magnússon, Stefán Sigurðsson.
Frá „Heimdalli", félagi 'ungra Sjálf-
stæðismanna í Reykjavík:
Thor Thors, Guðm. Benediktsson,
Ragnar Lárusson, Einar Ásmundsson,
Þorsteinn Bjarnason, M. Thorlacius,
Pálmi Jónsson, Carl Tulinius, Kristján
Skagfjörð, Kristján Guðlaugsson,
Valdemar Hersir, Jón Gestsson, Elín-
borg Þórðardóttir, Bjöm Snæbjörns-
son, Hallgrímur Jónsson, Þórður
Þórðarson, Magnús Þorsteinsson, Hálf-
dan Helgason, Ásta Guðmundsdóttir,
Stefán Skúlason, Sigurður Þorkelsson,
Theódór Stefánsson, Gunnar Björg-
vinsson, Eyjólfur Hafstein, Þorkell
Ingibergsson, Torfi Hjartarson, Gunn-
ar Thoroddsen, Guðni Jónsson.
Til vara:
Hringur Vigfússon, Sig. Halldórs-
son, Sveinn Jónsson, Björn Guðmunds-
son.
Hafa þannig verið kosnir á þingið
66 þingmenn frá 16 félögum auk vara-
manna.