Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 52

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 52
48 byrðum hefir verið hlaðið á ríkis- sjóðinn í tíð núverandi stjórnar, og' með því að felldar hafa verið fjár- veitingar til verklegra framkvæmda í sveitum landsins, svo sem vega, brúa og síma, þá beri að krefjast þess, að afnumin veroi nú þegar þau margvíslegu, óþörfu embætti og önnur algerlega óþörf eyðsla á fé ríkissjóðs, sem núverandi stjórn hefir til stofnað, svo unnt verði að halda áfram verklegum fram- kvæmdum. 6. Að nauðsynlegt sé að vinna að því, að hið opinbera hagi svo fram- kvæmdum sínum, að gætt sé þeirr- ar tvöföldu skyldu að forðast á veltiárunum að stofna til óeðliiegr- ar og skaðlegrar samkeppni við atvinnurekstur landsmanna, og að dregið verði úr vandræðum verka- lýðsins með auknum framkvæmd- um ríkisins á krepputímum. 7. Að lýsa yfir því, að það vill styðja samvinnufélög, er keppa að því að reka skuldlausa verzlun og starfa í frjálsri samkeppni, enda haldi fé- lögin sér utan við stjórnmál og önnur almenn deilumál, og telur þess fulla þörf, að stofnuð verði slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.