Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 52

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 52
48 byrðum hefir verið hlaðið á ríkis- sjóðinn í tíð núverandi stjórnar, og' með því að felldar hafa verið fjár- veitingar til verklegra framkvæmda í sveitum landsins, svo sem vega, brúa og síma, þá beri að krefjast þess, að afnumin veroi nú þegar þau margvíslegu, óþörfu embætti og önnur algerlega óþörf eyðsla á fé ríkissjóðs, sem núverandi stjórn hefir til stofnað, svo unnt verði að halda áfram verklegum fram- kvæmdum. 6. Að nauðsynlegt sé að vinna að því, að hið opinbera hagi svo fram- kvæmdum sínum, að gætt sé þeirr- ar tvöföldu skyldu að forðast á veltiárunum að stofna til óeðliiegr- ar og skaðlegrar samkeppni við atvinnurekstur landsmanna, og að dregið verði úr vandræðum verka- lýðsins með auknum framkvæmd- um ríkisins á krepputímum. 7. Að lýsa yfir því, að það vill styðja samvinnufélög, er keppa að því að reka skuldlausa verzlun og starfa í frjálsri samkeppni, enda haldi fé- lögin sér utan við stjórnmál og önnur almenn deilumál, og telur þess fulla þörf, að stofnuð verði slík

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.