Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 46

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 46
42 vizkusamlega fjármálastefnu, þar sem gætt sé alls sparnaðar á ríkis- fé. 2. Leggi niður tafarlaust öll bitlinga- embætti og stöður, sem Framsókn- arflokkurinn hefir sett á stofn. 3. Banni ríkisstjórninni að nota varð- skipin til snattferða, enn fremur sé bílakostnaður og ferðakostnað- ur ríkisstjórnarinnar takmarkaður. 4. Gjöri ráðstafanir til þess að ríkis- sjóði verði ekki, íþyngt meir en orð- ið er með byggingaflani stjórnar- innar. 5. Leyfi ekki stjórninni að skipa nefndir til þess að vinna þau verk, er ríkisstjórninni er ætlað að leysa af hendi og hún tekur laun fyrir. 6. Skemmi í engu núgildandi tolla og skattalöggjöf, heldur reyni að lækka skattana. 7. Stefni að aigjörlega skuldlausum ríkisbúskap. 8. Beiti sér fyrir því, að bæjar- og sveitarfélög spari í hvívettna. 9. Skipi nefnd til rannsóknar á fjár- bruðli ríkisstjórnarinnar á undan- förnum árum og þá einkanlega fyr- ir árið 1930. Enn fremur athugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.