Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 46

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 46
42 vizkusamlega fjármálastefnu, þar sem gætt sé alls sparnaðar á ríkis- fé. 2. Leggi niður tafarlaust öll bitlinga- embætti og stöður, sem Framsókn- arflokkurinn hefir sett á stofn. 3. Banni ríkisstjórninni að nota varð- skipin til snattferða, enn fremur sé bílakostnaður og ferðakostnað- ur ríkisstjórnarinnar takmarkaður. 4. Gjöri ráðstafanir til þess að ríkis- sjóði verði ekki, íþyngt meir en orð- ið er með byggingaflani stjórnar- innar. 5. Leyfi ekki stjórninni að skipa nefndir til þess að vinna þau verk, er ríkisstjórninni er ætlað að leysa af hendi og hún tekur laun fyrir. 6. Skemmi í engu núgildandi tolla og skattalöggjöf, heldur reyni að lækka skattana. 7. Stefni að aigjörlega skuldlausum ríkisbúskap. 8. Beiti sér fyrir því, að bæjar- og sveitarfélög spari í hvívettna. 9. Skipi nefnd til rannsóknar á fjár- bruðli ríkisstjórnarinnar á undan- förnum árum og þá einkanlega fyr- ir árið 1930. Enn fremur athugi

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.