Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 51

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 51
47 sem fjárhagslegu sjálfstæði bænda stafi mest hætta af, og leggja verði allt kapp á að útrýma. Til þess að það geti tekizt, þurfa bændur m. a. að eiga kost á ódýrum og hag- kvæmum rekstrarlánum. Rekstrar- lán þau, er Búnaðarbankinn veitir, eru bændum svo dýr og óhentug, vegna hinnar óhagstæðu lántöku ríkisstjórnarinnar, að ekki er við- unandi. Auk þess er nú komið á daginn, að peningar þeir, er renna áttu til Búnaðarbankans, hafa alls. ekki þangað farið, og bankanum því ókleift að bæta úr brýnustu þörfum bænda, ekki einu sinni með hinum óhagkvæmu og dýru láns- kjörum. Telur þingið því óumflýj- anlegt að útvega bændum, svo fljótt sem unnt er, hagkvæmari rekstrar- lán. 4. Að lýsa yfir því, að það telur raf- orkuveitur til almenningsþarfa ó- missandi þátt í ráðstöfunum til við- reisnar landbúnaðinum og vill af alefli vinna að því, að hraðað verði svo verklegum og fjárhagslegum undirbúningi þess máls, sem unnt er. 5. Að með því að svo miklum útgjalda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.