Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 51

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 51
47 sem fjárhagslegu sjálfstæði bænda stafi mest hætta af, og leggja verði allt kapp á að útrýma. Til þess að það geti tekizt, þurfa bændur m. a. að eiga kost á ódýrum og hag- kvæmum rekstrarlánum. Rekstrar- lán þau, er Búnaðarbankinn veitir, eru bændum svo dýr og óhentug, vegna hinnar óhagstæðu lántöku ríkisstjórnarinnar, að ekki er við- unandi. Auk þess er nú komið á daginn, að peningar þeir, er renna áttu til Búnaðarbankans, hafa alls. ekki þangað farið, og bankanum því ókleift að bæta úr brýnustu þörfum bænda, ekki einu sinni með hinum óhagkvæmu og dýru láns- kjörum. Telur þingið því óumflýj- anlegt að útvega bændum, svo fljótt sem unnt er, hagkvæmari rekstrar- lán. 4. Að lýsa yfir því, að það telur raf- orkuveitur til almenningsþarfa ó- missandi þátt í ráðstöfunum til við- reisnar landbúnaðinum og vill af alefli vinna að því, að hraðað verði svo verklegum og fjárhagslegum undirbúningi þess máls, sem unnt er. 5. Að með því að svo miklum útgjalda-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.