Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 16

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 16
12 Sjáifstæðismanna sem víðast á land- inu, og félögin síðan mynda ramband sín á milli á fulltrúafundi, er haldinn yrði á Þingvelli við Öxará í sambandi við alþingishátíðina. Kafi 7 félög ungra Sjálfstæðismanna verið stofnuð þá um vorið, en sex hafi verið til áður. Þessi 13 félög hafi sent samtals 44 fulltrúa á stofnþing sam- bandsins. 25 félagar hafi átt að vera á bak við hvern fulltrúa, svo að þeir ungu Sjálfstæðismenn, sem stóðu að stofnun sambandsins, hafi alls verið um 1100. Eitt þessara 13 félaga er sambandið stofnuðu, félagið í Bolungarvík, hafi reynzt félag fullorðinna manna aðailega. Hafi það verið ætlun þeirra manna, er að stofnun þess félags stóðu, að stofna ungra manna deild í félaginu sumarið 1930. Af því hafi ekki orðið. Hafi því það orðið að samkomulagi milli sam- bandsstjórnarinnar og formanns félags- ins, Steins Emilssonar, jarðfræðings, að félagið skyldi tekið út af félagaskrá sambandsins. Félagið væri í blóma, og góður styrkur Sjálfstæðisflokknum í sínu byggðarlagi. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vest- ur-Húnavatnssýslu hafi ekki verið stofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.