Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 16

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 16
12 Sjáifstæðismanna sem víðast á land- inu, og félögin síðan mynda ramband sín á milli á fulltrúafundi, er haldinn yrði á Þingvelli við Öxará í sambandi við alþingishátíðina. Kafi 7 félög ungra Sjálfstæðismanna verið stofnuð þá um vorið, en sex hafi verið til áður. Þessi 13 félög hafi sent samtals 44 fulltrúa á stofnþing sam- bandsins. 25 félagar hafi átt að vera á bak við hvern fulltrúa, svo að þeir ungu Sjálfstæðismenn, sem stóðu að stofnun sambandsins, hafi alls verið um 1100. Eitt þessara 13 félaga er sambandið stofnuðu, félagið í Bolungarvík, hafi reynzt félag fullorðinna manna aðailega. Hafi það verið ætlun þeirra manna, er að stofnun þess félags stóðu, að stofna ungra manna deild í félaginu sumarið 1930. Af því hafi ekki orðið. Hafi því það orðið að samkomulagi milli sam- bandsstjórnarinnar og formanns félags- ins, Steins Emilssonar, jarðfræðings, að félagið skyldi tekið út af félagaskrá sambandsins. Félagið væri í blóma, og góður styrkur Sjálfstæðisflokknum í sínu byggðarlagi. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vest- ur-Húnavatnssýslu hafi ekki verið stofn-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.