Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 62

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 62
5G er vel, ef landsfundur tekur upp jafn- jákvæða og ákveðna pólitík og þér hafið gert á þessu sambandsþingi, enda er þess ekki vanþörf. Ungir Sjálfstæðismenn! Þér hafið komið sem fulltrúar félaga yðar um allt þetta land. Yciur má líkja við merkisbera. Hver yðar heldur á merki flokks vors. Fáninn er ekki fagur, þeg- ar logn er og hann lyppast að stöng- inni, og þá sér enginn, hvaða flagg þar fer. En þegar hregg og hríðar geisa, þegar vindarnir blása, þá breið- ist fáninn út. Ungu fánaberar! Þér hafið ekki verið hræddir við að standa í hreggi og hríðum stjórnmálanna. Storm- vindar stjórnmálanna hafa blásið um yður, svo að fánar yðar hafa breiðzt út, og hver maður hefir getað séð, að þar á stóðu hugsjónir Sjálfstæðis- flokksins letraðar eldlegum stöfum. Ungir Sjálfstæðismenn! Störf yðar hafa sýnt, að hugsjónir Sjálfstæðis- flokksins hafá farið eldi um sálir yð- ar. Yður má því einnig líkja við blys- bera. Hvert blys eru hinar brennandi hugsjónir vorar. Eg minnist nú orða, er einn af hin- um yngstu stjórnarmönnum sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.