Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 62

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 62
5G er vel, ef landsfundur tekur upp jafn- jákvæða og ákveðna pólitík og þér hafið gert á þessu sambandsþingi, enda er þess ekki vanþörf. Ungir Sjálfstæðismenn! Þér hafið komið sem fulltrúar félaga yðar um allt þetta land. Yciur má líkja við merkisbera. Hver yðar heldur á merki flokks vors. Fáninn er ekki fagur, þeg- ar logn er og hann lyppast að stöng- inni, og þá sér enginn, hvaða flagg þar fer. En þegar hregg og hríðar geisa, þegar vindarnir blása, þá breið- ist fáninn út. Ungu fánaberar! Þér hafið ekki verið hræddir við að standa í hreggi og hríðum stjórnmálanna. Storm- vindar stjórnmálanna hafa blásið um yður, svo að fánar yðar hafa breiðzt út, og hver maður hefir getað séð, að þar á stóðu hugsjónir Sjálfstæðis- flokksins letraðar eldlegum stöfum. Ungir Sjálfstæðismenn! Störf yðar hafa sýnt, að hugsjónir Sjálfstæðis- flokksins hafá farið eldi um sálir yð- ar. Yður má því einnig líkja við blys- bera. Hvert blys eru hinar brennandi hugsjónir vorar. Eg minnist nú orða, er einn af hin- um yngstu stjórnarmönnum sagði

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.