Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 30

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 30
26 laginu. Væri henni þannig háttað, að hver sveit væri skipuð 10—15 mönn- um, og fyrir hverri þeirra væri for- maður. Starf sveitanna væri einkum í því fólgið, að efla félagið og flokks- áhugann. Stjórnin héldi öðru hverju fundi með formönnum sveitanna og ræddi við þá um starfið. Heimdallur hefði haft mörg fleiri mál til meðferðar. Nefndir hefðu ver- ið kosnar eða skipaðar til undirbún- ings þeim, og væru sum þeirra mjög mikilsverð fyrir starfsemi félagsins. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi. Jón Hallgrímsson, ritari fé- lagsins, gaf skýrslu um félagið. Gat hann þess, að félagið væri stofnað 31. marz 1931 með 96 stofnendum, en félagar væru nú 160. Félagið hafi starfað með miklu fjöri í vetur. Fund- ir verið fjölsóttir og fjörugir. M. a. hafi verið haldinn fundur til að ræða þau mál, sem lægju fyrir sambands- þinginu og samþykktar tillögur í þeim, er lagðar yrðu fyrir nefndir þingsins. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Eorgarnesi. Kristófer Finnbogason gaf skýrslu um félagið: Það var stofn- að snemma á árinu 1930 og voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.