Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 30

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 30
26 laginu. Væri henni þannig háttað, að hver sveit væri skipuð 10—15 mönn- um, og fyrir hverri þeirra væri for- maður. Starf sveitanna væri einkum í því fólgið, að efla félagið og flokks- áhugann. Stjórnin héldi öðru hverju fundi með formönnum sveitanna og ræddi við þá um starfið. Heimdallur hefði haft mörg fleiri mál til meðferðar. Nefndir hefðu ver- ið kosnar eða skipaðar til undirbún- ings þeim, og væru sum þeirra mjög mikilsverð fyrir starfsemi félagsins. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi. Jón Hallgrímsson, ritari fé- lagsins, gaf skýrslu um félagið. Gat hann þess, að félagið væri stofnað 31. marz 1931 með 96 stofnendum, en félagar væru nú 160. Félagið hafi starfað með miklu fjöri í vetur. Fund- ir verið fjölsóttir og fjörugir. M. a. hafi verið haldinn fundur til að ræða þau mál, sem lægju fyrir sambands- þinginu og samþykktar tillögur í þeim, er lagðar yrðu fyrir nefndir þingsins. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Eorgarnesi. Kristófer Finnbogason gaf skýrslu um félagið: Það var stofn- að snemma á árinu 1930 og voru

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.