Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 3

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 3
NÝJA Ritstjórar: Óli SKÁKBLAÐIÐ Valdimarsson og Sturla I. árg. Reykjavík, jan.—febr. 1940. 1. tölubl. Pétursson. Alþjóðaskákmótið Buenos Aires 1939 Stærsti og mesti skákviðburð- ur ársins 1939 er alþjóðaskák- mótið, sem haldið var á vegum F.I.D.E. í Buenos Aires í sum- ar. Voru þar mættir fulltrúar frá 26 löndum, sem vera skyldu þátttakendur. Hvert land sem tók þátt í þessu þingi, sendi 4 fulltrúa og einn til vara. Þar að auki var hverri þjóð boðið að senda einn fulltrúa, konu, á mótið, sem svo voru látnar keppa alveg sér í lagi. Flest löndin eða um tuttugu þáðu boðið, en .ví miður gat ísland ekki notfært sér það, vegna þess að hér á landi er ekki vitað um neina konu sem náð hafi veru-

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.