Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Blaðsíða 6
4
NÝJA SKÁKBLAÐH)
Lithauen, 3 v. 19. Ruth Blosh-
Nakkrud, Noregur. 3. 20. Anna-
bella Laugheed, Canada. 2 v.
Fulltrúar fyrir ísland voru
þessir og tefldu í þeirri röð, sem
hér segir. Tölurnar innan sviga
sýna útkomuna í keppninni um
forsetabikarinn, en hinar síðari
heildartölurnar af öllu þinginu:
Baldur Möller (4V2 v.) 8 vinn-
inga 53,3 %.
Ásmundur Ásgeirsson (5 ¥2
v.) 9¥2 vinning 63,3%.
Jón Guðmundsson (10 v.) 11
vinninga 78,6%.
Einar Þorvaldsson (2 ¥2 v.) 5
vinninga 50%.
Guðmundur Arnlaugsson (5 ¥2
v.) 7¥2 vinning 75%.
Eins og taflan ber með sér, þá
urðu ísland og Canada jöfn með
28 vinninga. Fyrir síðustu um-
ferð var Canada einum vinning
fyrir ofan ísland, en í síðustu
umferðinni tókst þeim að vinna
Canada með 2V2 vinning gegn
1V2 og þannig að sigra og vinna
landi sínu og þjóð hinn marg-
umtalaða forsetabikar, sem von-
andi verður heillagripur og
markar tímamót í íslenzku
skáklífi.
Forsetabikarinn.
1. 2. 3. 4. 5, 6, 7, 8. 9. 10. 11. Alls.
1. ísland 2% 2 3 2»/2 3 3% 2% 2 4 3 28
2. Canada .... iy2 3 2 3 3 2 3% 3V2 3% 3 28
3. Noregur ... 2 1 2% IV2 3 4 2 3V2 3 V2 4 27
4. Uruguay 1 2 iy2 3 2 31/2 3 V2 2 V2 3 4 26
5. Búlgaría . . .1% 1 2% 1 3 4 3% 3V2 31/2 3 25%
6. Ecuador ... . 1 1 1 2 1 3 1% 3 3y2 3 21
7. Guatemala . . % 2 % 0 0 1 2V2 3 3 3 15%
8. írland .1% % 2 % 1% iy2 1V2 1% 21/2 2% 15%
9. Perú . 2 y2 y2 1% % 1 1 2V2 2 2V2 14
10. Bolivia .... . 0 y2 y2 1 V2 % 1 1% 2 2Vz 10
11. Paraguay .. 2 1 0 0 1 1 1 1% 1% 1V2 9%
Litla bílstöðin er nokkuð stór!